Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 97

Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 97
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 97 síðasta vor sem við erum búin að fresta um ár. Við ætluðum einmitt að kynna reitina okkar, fjalla um kolefnisbindingu, fjölbreytileika lífs í skógarjöðrum og ýmislegt annað.“ Vill efla tengslin við félaga Sigríður Hrefna leggur áherslu á að stjórn Skógræktarfélags Akureyrar sé ótrúlega vel mönnuð og þá sé félagið einnig mjög heppið með starfsfólk. Meðal þess sem hún vill leggja áherslu á sem formaður er að efla tengsl við hinn almenna félagsmann. „Ég myndi vilja komast í betra samband við félagsmenn, komast að því hverjir þeir eru og hvað þeir vilja. Ég er að vinna í því að búa til póstlista þannig að við getum að minnsta kosti sent fréttabréf tvisvar á ári og boðið til einhvers konar samtals þannig að ef menn eru með hugmyndir þá erum við í stjórninni aðeins aðgengi- legri,“ segir Sigríður Hrefna sem einnig vill efla samskipti félagsins við önnur skógræktarfélög í grenndinni. „Sigríður Erla Elefsen skógfræðingur kom hingað og hélt námskeið og spurði mig hvort héldu þau umsjón yfir honum. Þegar sá sem hafði mestan áhuga á skógræktinni fór svo úr ungmennafélaginu eða fór að gera eitthvað annað, lognaðist þetta stundum út af og reiturinn komst aftur í umsjá landeiganda,“ segir Sigríður sem dreymir um að gera meira úr þessum upplýsingum sem söfnuðust á þeim tveimur sumrum sem hún vann að verkefninu. ,,Draumurinn er að koma upp síðu og gera þetta aðgengilegt fleirum. Þá þarf reyndar að taka tillit til fleiri þátta eins og eignarhalds. Það þyrfti að komast að því hver er eigandi reitanna núna og fá leyfi til að auglýsa þá.“ Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér rannsókn Sigríðar Hrefnu nánar er bent á annað tölublað Skógræktarritsins árið 2018 auk þess sem nálgast má B.Sc.-verkefni hennar í heild sinni á skemman.is. Sigríður Hrefna hefur setið í stjórn Skógræktarfélags Eyfirðinga í tvö ár og tók við formannssætinu í vor, um það leyti sem nítugasti afmælisdagur félagsins rann upp. „Við vorum með alls konar plön um að halda upp á áfangann sem svo lognuðust út af. Við ætluðum að vera með fundaherferð Jonas Björk, eiginmaður Sigríðar Hrefnu, við staura í viðargrindverki sem þau hjónin bjuggu til úr efniviði úr fyrstu grisjun í lerkilundi. Á milli stauranna voru svo lagðar greinar og trjátoppar og þannig myndaðist skjólveggur án mikils tilkostnaðar. Mynd: Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.