Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 26

Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 26
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202026 fyrir tré á þessum aldri. Aukning á vaxtarhraða reyndist hinsvegar vera háð því hversu mikið furulúsarsmit var á kvæmum 2017. Þau kvæmi sem voru minnst smituð juku vaxtarhraða sinn mest, en þau sem voru mest smituð juku hann minnst (7.b mynd). Þannig hafði hlutfallslegur hæðarvöxtur kvæma með lítið lúsasmit nærri þrefaldast frá vori 2011, en hlutfalls- legur hæðarvöxtur kvæma með mikið smit aðeins tvöfaldast (7.b mynd). Þetta neikvæða samband við lúsasmit var tölfræðilega marktækt. Til að rannsaka áhrif lúsarinnar á vöxt einstakra trjáa óháð kvæmi, var öllum trjám raðað upp eftir vaxtarhraðabreytingu eftir vorið 2011, frá lægsta til hæsta gildis (0,02–14,14) og þeim skipt í fimm flokka með 189-190 trjám í hverjum flokki (8. mynd). Þegar lúsasmit og vaxtarhraða- breyting eftir vorið 2011 fyrir þessa fimm flokka voru borin saman kom í ljós mjög sterkt samband á milli þessara þátta. Sá trjáhópur, óháð kvæmi, sem hafði lægsta Við rannsökuðum einnig hvort furulúsin smitaði einkum lítil tré eða illa aðlöguð kvæmi. Borinn var saman árlegur hæðarvöxtur fram til 2011 og lúsasmit 2017 og fannst jákvætt samband milli þessara þátta hjá erlendu kvæmunum sem þýðir að kvæmi þar sem hæðarvöxtur var mestur fyrir 2011, áður en lúsasmits var vart, voru mest smituð árið 2017. Íslensku kvæmin skáru sig það mikið úr að þau voru ekki tekin með í þessa tölfræðigrein- ingu en tilhneiging var í sömu átt (7.a mynd). Til að meta áhrif furulúsar á hæðarvöxt kvæma var reiknuð breyting á vaxtarhraða eftir að lúsin fannst fyrst á svæðinu vorið 2011 (7.b mynd). Til að unnt sé að bera saman breytingar á vaxtarhraða mismun- andi kvæma þarf að reikna hlutfallslegan vöxt þeirra, það er að segja ársvöxt sem hlutfall af hæð trés við upphaf hvers vaxtarárs. Öll kvæmi reyndust vaxa meira á tímabilinu frá vori 2011 fram til vors 2017 en á tímabilinu frá gróðursetningu fram að 2011 (7.b mynd), sem er eðlilegt 8. mynd. Sambandið á milli meðalsmits einstakra trjáa, óháð kvæmi og vaxtarhraðabreytingar frá vori 2011. Trjánum var skipt í fimm flokka með um 190 trjám í hverjum með tilliti til vaxtarhraðabreytingar hvers trés. Punktalínan sýnir hlutfallið 1, sem þýðir að hæðarvaxtarhraði hefur haldist óbreyttur síðan 2011.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.