Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Blaðsíða 8

Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Blaðsíða 8
Menntamálaráðherra, Björn Olajsson: Tuttugu ár eru nú liðin, síðan hafizt var handa um bygg- ingu Þjóðleikhússins. Margvíslegir erfiðleikar hafa valdið þeim drætti, sem orðið hefur á því að fullgera bygginguna. En nú er þessum framkvæmdum lokið, og Islendingar liafa eignazt Þjóðleikhús, sem þolir samanburð við beztu leikhús annarra þjóða, í því er varðar leiksviðstækni og út- búnað allan. Leildistin hefur átt erfitt uppdráttar hér á landi, vegna ófullnægjandi húsakosts og skorts á fullkominni tækni til leiksýninga. En þrátt fyrir mikil vanefni og erfiðar að- stæður hefur leiklistin, sem stunduð hefur verið hér að mestu í hjáverkum, risið hátt upp úr því umhverfi, sem fátækt og fámenni hefur skapað henni. Ymsir íslenzkir leikarar hafa fyrr og síðar komizt svo langt í list sinni, að þeir hafa staðið á sporði öndvegisleikurum annarra þjóða. Um leið og Þjóðleikhúsið tekur til starfa, er brotið blað í leiklistarsögu landsins. Sú er von mín, að það megi opna íslenzkri leiklist braut að nýjum þroska, er nái hámarki í túlkun þjóðlegrar listar. Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz: Með opnun Þjóðleikhússins höfum vér íslendingar náð langþráðu takmarki, því takmarki að skapa einni vin- sælustu listgrein vorri, leiklistinni, góð starfsskilyrði og unnendum þessarar listar aðstöðu til þess að njóta hennar í ánægjulegu umhverfi. Vér, sem það hlutverk höfum að vinna að verkefnum leikhússins, hvort sem það er í því formi að ákvarða eða framkvæma, óskum einskis fremur en að starf vort megi takast á þann veg, að þér, háttvirtu gestir, verðið hér svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.