Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 65

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 65
65GOLF Á ÍSLANDI •DESEMBER 2010 pútt Eftir GolfkEnnara ProGolf undirbúningur fyrir pútt Undirbúningur fyrir pútt þarf að vera góður og alltaf sá sami. Mikilvægt er að hafa vanaferlið markvisst sem mun auka líkurnar á góðu pútti. Þeir sem ganga að boltanum og pútta án þess að undirbúa sig þurfa ekki að vera hissa á því að púttin gangi ekki betur. Að pútta án undirbúnings er eins og að skjóta úr byssu á skotmark án þess að miða og reikna ekki með áhrifavöldum eins og vindum og fjarlægð. Það sem leikmaður þarf að gera í undirbúningi fyrir hvert einasta pútt er að finna út réttan hraða fyrir það og lesa flötina rétt (finna púttlínu) og þegar það er búið þarf að taka æfingastrokur þangað til að leikmaðurinn er kominn með tilfinningu fyrir komandi pútti og þá fyrst verður púttað. Mörg léleg pútt koma til af fljótfærni og lélegum undirbúningi. Ég mun gefa ykkur innsýn í hvernig vanaferlið mitt er hér fyrir neðan. Vanaferli þurfa ekki öll að vera eins, þið getið búið til ykkar eigið sem tekur á þessu sömu þáttum og við tölum um að séu mikilvægir. Gangi ykkur vel 76 GOLFBLAÐIÐ janúar 2008 4 Ég geng aftur að boltanum, nú að neðanverðu, og geng úr skugga um að ég hafi lesið hallann rétt. Í lokin athuga ég svo hallann í síðasta sinn fyrir aftan boltann áður en ég stilli mér upp við hann. Því næst tek ég tvær æfingastrokur á meðan ég sé fyrir mér púttlínuna (sem ég held að sé rétt) og fæ tilfinningu fyrir hraðanum. pútt Eftir GolfkEnnara ProGolf janúar 2008 GOLFbLaðið 77 1 2 3 Ganga frá boltanum að holunni, að ofanverðu, og athuga halla og hraða á flötinni. Á leiðinni aftur fyrir holuna skoða ég hvernig grasið liggur rétt fyrir framan holuna. Síðan athuga ég hallann betur með því að horfa frá holunni að boltanum. (með því að beygja mig niður fyrir aftan holuna og horfa að boltanum) Fer fyrir aftan boltann og athugar hallann á flötinni. yrir pútt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.