Golf á Íslandi - 01.12.2010, Side 34

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Side 34
34 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is GOLFÁRIÐ 2010 ungu kylfingarnir Hvað ertu lengi í gang á morgnana Guðrún? Fer eftir því hvað ég er að fara að gera getur tekið mig frá 5 mínútum upp í klukkutíma. Hver er mesti hustlerinn í Keili. Maggi Freyr. Hvaða leynda hæfileika hefurðu? Hann á eftir að koma í ljós. Hvað ertu með mörg poke á facebook? 3. Ef þú mættir breyta einni golfreglu hverri myndirðu breyta? Að maður megi raka glompu áður en maður slær. Besti kylfingur Íslands frá upphafi? Birgir Leifur, hann hefur sett mjög góðan standard fyrir okkur hina hér á landi. Sætasti sigurinn þinn Gummi? Duke! Fallegasti kylfingurinn? Guðni Fannar Carrico hefur oft verið kenndur við herra myndarlegan og Haraldur Franklín kenndur við Brad Pitt. Ég segi að þessir menn unnu báðir jafn stóra vinninga í genalottóinu þannig að ég get ekki gert upp á milli þessara herramanna. Uppáhalds morgunmaturinn? Ég fékk þessar bragðgóðu pönnukök- ur með súkkulaðibitum í New York. Bættu við ísnum og þá er þetta skothelt. Ef þú mættir bara spila með 3 kylf- um 18 holu hring, hvaða kylfur væru það? 3 tré, 6 járn og 52 gráður Súkkulaðipönnukaka í New York besti morgunmatur Gumma en Guðrún vill fá að raka glompu áður en hún slær! Efnilegustu kylfingar landsins, Guðmundur Ágúst og Guðrún Brá prýða forsíðuna. Þau lögðu 5 spurningar fyrir hvort annað. GUNNA GUMMI 5 SPURNINGAR

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.