Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 34

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 34
34 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is GOLFÁRIÐ 2010 ungu kylfingarnir Hvað ertu lengi í gang á morgnana Guðrún? Fer eftir því hvað ég er að fara að gera getur tekið mig frá 5 mínútum upp í klukkutíma. Hver er mesti hustlerinn í Keili. Maggi Freyr. Hvaða leynda hæfileika hefurðu? Hann á eftir að koma í ljós. Hvað ertu með mörg poke á facebook? 3. Ef þú mættir breyta einni golfreglu hverri myndirðu breyta? Að maður megi raka glompu áður en maður slær. Besti kylfingur Íslands frá upphafi? Birgir Leifur, hann hefur sett mjög góðan standard fyrir okkur hina hér á landi. Sætasti sigurinn þinn Gummi? Duke! Fallegasti kylfingurinn? Guðni Fannar Carrico hefur oft verið kenndur við herra myndarlegan og Haraldur Franklín kenndur við Brad Pitt. Ég segi að þessir menn unnu báðir jafn stóra vinninga í genalottóinu þannig að ég get ekki gert upp á milli þessara herramanna. Uppáhalds morgunmaturinn? Ég fékk þessar bragðgóðu pönnukök- ur með súkkulaðibitum í New York. Bættu við ísnum og þá er þetta skothelt. Ef þú mættir bara spila með 3 kylf- um 18 holu hring, hvaða kylfur væru það? 3 tré, 6 járn og 52 gráður Súkkulaðipönnukaka í New York besti morgunmatur Gumma en Guðrún vill fá að raka glompu áður en hún slær! Efnilegustu kylfingar landsins, Guðmundur Ágúst og Guðrún Brá prýða forsíðuna. Þau lögðu 5 spurningar fyrir hvort annað. GUNNA GUMMI 5 SPURNINGAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.