Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 70

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 70
„Það er skemmtilegt verkefni að vera formaður GR en það er í mörg horn að líta. Það er mikil starfsemi í Golfklúbbi Reykjavíkur og kannski ekki allir sem átta sig á því hversu umfangsmikið starfið er. Eitt af helstu markmiðum vetrarins var að beina kastljósinu meira að innra starfi klúbbsins og koma því á framfæri,” segir Björn Víglundsson formaður GR en hann tók við embættinu á síðasta aðalfundi Golfklúbbs Reykjavíkur. Björn er 24. formaður GR frá stofnun klúbbsins árið 1934 en hann hefur sinnt stjórnarstörfum í áratug. Í vetur hafa pistlar formannsins á vef GR vakið athygli þar sem farið er yfir það sem er efst á baugi í starfi klúbbsins. „Ég vona að þessi bréf frá formanni GR upplýsi félagsmenn aðeins betur um starfið. Ég hef fengið góð viðbrögð við þessum upplýsingum og margir eru undrandi á því mikla starfi sem er í gangi hjá GR þrátt fyrir að golftímabilið sé varla hafið. Verkefnin hjá Golfklúbbi Reykjavíkur eru óþrjótandi og hefur stjórnin lagt áherslu á fjögur lykilverkefni. Í fyrsta lagi að byggja upp og bæta enn frekar ágæta velli klúbbsins, í öðru lagi að glæða félagsstarfið í GR nýju lífi, í þriðja lagi að bæta enn frekar þjónustuna við félaga GR og í fjórða lagi að efla barna- og unglingastarf klúbbsins. „Stóra verkefnið í vetur hefur verið að ljúka framkvæmdum á Korpúlfsstaðavelli. Þar má nefna stígagerð og frágang á ýmsum hlutum. Við vonumst til að formleg verklok verði snemma í sumar á Korpúlfsstaðavelli.” Eitt af stærstu verkefnum stjórnar GR á næstu misserum verður að taka ákvarðanir um framtíðaruppbyggingu á Grafar holtsvelli. Þar er unnið með tillögur frá golfvallahönnuðinum Tom Mackenzie og Í Grafarholti hefur verið unnið að því að klára stefnumörkunina um framtíð vallarins. Við höfum verið í fínu samtali við félagsmenn um hvert skal stefna. Ef marka má skoðanakönnun sem gerð var hjá félagsmönnum GR varðandi framtíð Grafarholtsvallar þá eru skilaboðin nokkuð skýr. Þetta verður útsýnið af meistaraflokksteig karla á 17. braut í tillögum Mackenzie. Það er óhætt að segja að þetta útsýni sé ógnvekjandi fyrir marga Meðlimir með Premium Icelandair American Express® frá Kreditkorti greiða ekkert árgjald í Icelandair Golfers Þú nýtur þessara hlunninda: n Þú greiðir ekkert gjald fyrir golfsettið þegar þú ferðast með Icelandair. n Þú færð ýmis tilboð á golfvöllum hér heima og erlendis og hjá samstarfsaðilum Icelandair Golfers. Innifalið í 8.900 kr. árgjaldi er m.a.: n 2.500 Vildarpunktar n 2.000 kr. gjafabréf í Saga Shop Collection n 100 æfingaboltar í Básum n Merkispjald á golfpokann Icelandair Golfers er klúbbur sem auðveldar þér að spila golf út um allan heim. + Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 40 68 0 4/ 15 GOLFSETTIÐ FERÐAST FRÍTT! 70 GOLF.IS - Golf á Íslandi Skilaboðin eru skýr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.