Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 134

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 134
sig á biðlistann. Það tók 200 símtöl að ná inn 100 kylfingum. Börn og unglingar eru hlutfallslega stærsti hópur nýrra kylfinga.“ „Ready golf“ á Nesvelli Til að mæta fjölgun í klúbbnum verður lagt kapp á að auka leikhraða á Nesvelli. Fleiri vallarverðir vera við störf á vellinum í sumar en síðastliðin ár og jafnframt verður lögð mikil áhersla á fræðslu um hvernig eigi að halda uppi leikhraða. „Leikhraði hefur verið stórt vandamál á Nesvellinum og það á aldrei að koma fyrir að það taki þrjár klukkustundir að leika níu holur. Þetta er Akkilesarhæll golfsins hér á landi og víðar,“ segir Haukur. Teigum á Nesvellinum verður fjölgað úr tveimur í þrjá. Forgjöf mun stjórna því á hvaða teig kylfingar leika í stað kyns eða aldurs. „Ég held að það sé skemmtilegri upplifun fyrir forgjafarhærri kylfinga að leika á fremri teigum,“ segir Haukur og fleiri aðgerðir eru í pípunum til að bæta leikhraða. „Við ætlum fækka ráshópum og ræsa alltaf út á 10 mínútna fresti, útbúa fallreiti við hliðarvatnstorfærur ásamt fleiri aðgerðum og þannig freista þess að auka leikhraða. Fyrst og fremst ætlum við að skapa umræðu um „ready golf“ þannig að kylfingar séu tilbúnir þegar röðin kemur að þeim. Það geta allir bætt sig og einna helst afrekskylfingar. Framvegis verður „ready golf“ einkennismerki á Nesvelli.“ Tækjaflotinn rafvæddur Nesklúbburinn fagnaði 50 ára afmæli á síðasta ári og á afmælisárinu hlaut klúbburinn umhverfisvottun GEO - fyrstur golfklúbba hér á landi. Stefnt er að því að rafvæða vélaflota Nesklúbbsins á næstu árum. Fyrr í vetur gekk klúbburinn frá kaupum á tveimur nýjum sláttuvélum sem kosta um 12 milljónir króna. Önnur þeirra er knúin rafmagni. „Það samræmist vel umhverfis­ stefnu Nesklúbbsins að rafvæða tækjaflotann. Það var komin mikil þörf á endurnýjun hjá okkur þar sem viðhaldskostnaður var orðinn of mikill. Við höfðum vonast til að kaupa tvær rafmagnsvélar en önnur vélin gengur fyrir eldsneyti og var ekki fáanleg öðruvísi. Við stefnum að því að skipta þeirri vél út síðar þegar rafdrifin vél er fáanleg. Okkar reynsla af rafdrifnum vélum er mjög góð og þetta er það sem koma skal á golfvöllum Íslands og úti um allan heim,“ segir Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri Nesklúbbsins. Í hnotskurn: ■■ Nesklúbburinn var stofnaður árið 1964 og fagnaði 50 ára starfsafmæli á síðasta ári. ■■ Félagar eru 775 talsins eftir að 100 kylfingar fengu inngöngu fyrr í vetur. ■■ Óánægja er með þessa miklu fjölgun hjá hluta félagsmanna NK sem telja Nesvöll ekki bera slíkan fjölda félagsmanna. ■■ Leikhraði verður aukinn til muna og verður „ready golf“ eitt af einkennismerkjum Nesvallar. Við vorum með um 700 manns á biðlista og þar eru einstaklingar sem hafa beðið allt frá árinu 2009. HORFÐU TIL HIMINS Gleðilegt golfsumar Ármúla 1 108 Reykjavík 575 2700 www.pixel.is 134 GOLF.IS - Golf á Íslandi Á aldrei að taka þrjár klukkustundir að leika níu holur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.