Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 32

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 32
Það er að mörgu að huga Þeir sem hafa áhuga á að komast í nám þurfa að taka ákvarðanir um ýmislegt: Þar á meðal má nefna; staðsetning skóla, hvaða námsbraut á að velja, mikilvægt er að finna skóla við hæfi, búa til lista yfir þá skóla sem koma til greina, senda ferilskrá á þjálfara, gott er að velja tölvupóstfang sem vekur athygli, senda meðmæli frá golfþjálfara, senda upplýsingar um þá skóla sem þú hefur haft samband við, hvenær þú sendir á þá og hverju þeir svöruðu. Ýta þarf við sumum þjálfurum með því að minna á sig og senda aftur. Halda sambandi við þjálfarann á u.þ.b. 3-4 vikna fresti þegar svar hefur borist. Ef svarið er jákvætt frá fleiri en einum skóla þarf að skoða hvað hentar best. Þar þarf að athuga enn betur atriði s.s. staðsetningu, þjálfarann, liðið, golfmótin, skólastyrkinn og mikilvægt er að gera sér grein fyrir að styrkir geta verið mismunandi. Prófin sem þarf að taka Til þess að komast í gegnum ferlið þarf að taka stöðupróf sem meta ýmsa kunnáttu. Prófin eru tvennskonar. TOEFL er próf sem notað er til að meta kunnáttu fólks í enskri tungu. Hægt að taka á netinu og þarf að skrá sig tímanlega í slíkt próf. SAT er próf þar sem færni í ensku og stærðfræði er könnuð. Hægt er að taka prófið á netinu eða hér á landi. Hvað þarf að gera? Að sækja um skólastyrk er eins og að leita að vinnu og samkeppnin er gríðarleg. Yfir 900 skólar bjóða upp á háskólagolf og gera má ráð fyrir að þjálfarar fái yfir 50 ferilskrár í hverri viku. Ferilskráin þarf að vera ítarleg og nákvæm. Allar helstu persónuupplýsingar, helstu afrek, mótaskrá síðustu ára, árangur á þeim mótum, höggafjöldi og ýmislegt annað. Ítarlegar upplýsingar um t.d. högglengd með hverri kylfu, mótareynslu og tölfræði. Svara þarf spurningunni af hverju þig langi að fara í háskóla og spila golf. Hvert er þitt helsta markmið, hvernig heldur þú að háskólagolf komi til með að láta draum þinn verða að veruleika? Útbúa myndband þar sem sýnt er frá sveiflu framan á og frá hlið (beint fyrir aftan í höggstefnu): Í myndbandinu þarf eftirfarandi að koma fram: Full sveifla, driver, 6-járn og PW. Hálfsveifla með 54 gráðum eða einhverju svipuðu verkfæri. Vipp, einfalt vipp, pútt - ekkert of langt. Það getur skipt máli að vera hugmyndaríkur í vinnslu myndbandsins. Hvenær á að byrja undirbúning? Strax í dag, byrjaðu nú þegar að gera ferilskrá og uppfærðu hana reglulega, skoðaðu skóla á netinu, fáðu umsagnir frá kylfingum sem eru nú þegar í Bandaríkjunum. Skráðu þig í þau próf sem þarf að taka og vertu vakandi fyrir því að skrá þig með góðum fyrirvara. Þóra Kristín Ragnarsdóttir úr Keili er efnileg í golfíþróttinni og er án efa að velta fyrir sér þeim möguleikum sem standa henni til boða hvað varðar háskólagolfið. 32 GOLF.IS - Golf á Íslandi Dreymir þig um háskólagolf í Bandaríkjunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.