Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 76

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 76
Z 745 járnin frá Zrixon hafa fengið góðar viðtökur á heimsvísu sem og á Íslandi. Ólafur Björn Loftsson, atvinnukylfingur úr GKG, er með slík vopn í „vopnabúrinu”. Z 745 járnin gefa miðlungs boltaflug og eru hannaðar með betri kylfinga í huga en markhópurinn er samt sem áður mun stærri þar sem margir ættu að geta nýtt sér eiginleika vörunnar. Hönnuðir Z 745 járnanna lögðu áherslu á að topplínan á kylfuhausnum væri eins þunn og hægt er. Það gefur kylfingnum tilfinningu fyrir því að hann geti stjórnað boltafluginu betur – og tilfinningin er góð að standa yfir boltanum með þessar kylfur í höndunum. Útlitið er því „klassískt“ þegar litið er niður á kylfuhausinn. Kylfuhausinn er úr styrktu járni (forged) og er járnið í hæsta gæðaflokki. Kolefni eru notuð í framleiðsluna sem gerir að kylfuhausinn gefur góða tilfinningu fyrir höggunum og viðnámið við boltann virðist vera „mjúkt sem smjör“. Mikil vinna var lögð í að þróa kylfubotninn sem kallast Tour V.T. Sole. Þeir sem slegið hafa með Z 745 járnunum eru flestir sammála um að kylfuhausinn skili stöðugleika þegar hann rífur sig í gegnum grassvörðinn þegar boltinn er sleginn. Stöðugur boltaspuni og lengdar­ stjórnun er eitt af lykilorðunum sem framleiðendur Z 745 höfðu að leiðarljósi við hönnun kylfunnar. Rákirnar á höggfleti kylfunnar eru tvennskonar og skornar með hár­ nákvæmum laser útbúnaði. Auk hefð­ bundinna ráka á höggfletinum eru einnig smáar rákir sem liggja lárétt og aðeins þvert á kylfuhausinn – sem á að gera það að verkum að boltaspuninn verður jafnari við mismunandi aðstæður. Zrixon fyrirtækið er upprunalega frá Japan og er eigandi Cleveland sem er þekktast fyrir framleiðslu á fleygjárnum. Zrixon er einnig með fjölbreytt úrval af golfvörum og þá sérstaklega boltum - en ekkert fyrirtæki er með eins mörg einkaleyfi hvað varðar golfboltaframleiðslu. FJÖLPÓSTUR SEM VIRKAR! Fjölpóstur er óáritað kynningar- og auglýsingaefni sem er dreift til fyrirtækja og heimila. Fjölpóstur er einn sterkasti auglýsingamiðillinn sem völ er á, í góðum fjölpósti er hægt að koma fyrir betri upplýsingum um vöru eða þjónustu heldur en í hefðbundnum auglýsingum. Samkvæmt könnun Gallup lesa um 61% landsmanna fjölpóst og af þeim eru um 22% sem kaupa auglýstan hlut/þjónustu. Óáritað kynningar- og auglýsingaefni. Staðbundin skilaboð, hægt að velja póstnúmer, hverfi, tegund húsa o.s.frv. Sterkur og áhrifaríkur auglýsingamiðill. 198.250 Íslendinga eða 61% lesa fjölpóst. Af þessum 61% versla 22% auglýsta vöru. PÓSTDREIFING EHF Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | S. 585 8300 www.postdreifing.is | postdreifing@postdreifing.is – „mjúkar eins og smjör“ 76 GOLF.IS - Golf á Íslandi Golfbúnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.