Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 100

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 100
Jordan Spieth sýndi ótrúlega yfirvegun þegar hann landaði sínum fyrsta sigri á risamóti á Mastersmótinu á Augusta National í apríl. Bandaríkjamaðurinn er annar yngsti sigurvegarinn frá upphafi og jafnaði hann mótsmet Tiger Woods frá árinu 1997. Ferskir vindar blása nú í golfheimum með sigri Spieth - sem er án efa eitt mesta efni sem komið hefur fram á undanförnum árum. Spieth var efstur alla fjóra keppnisdagana en það hafði ekki gerst í 39 ár eða frá árinu 1976 þegar Raymond Floyd náði þeim árangri. Aðeins fimm kylfingar í 79 ára sögu Masters hafa náð því að vera efstir alla fjóra keppnisdagana en hinir fjórir eru; Craig Wood (1941), Arnold Palmer (1960), Jack Nicklaus (1972) og Raymond Floyd (1976). Sigur Spieth var öruggur en hann var með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn - og munurinn varð aldrei minni en þrjú högg á lokahringnum. Þekktir kappar á borð við Phil Mickelson, Justin Rose, Rory McIlroy og Tiger Woods náðu ekki að saxa á forskot Spieth þegar mest á reyndi. Á lokaholunni fékk Spieth skolla og hann náði því ekki bæta mótsmetið - en hann lék hringina fjóra á 64-66-70-70. Spieth er fimm mánuðum eldri en Woods þegar hann sigraði árið 1997, þá 21 árs gamall og þriggja mánaða. Alls fékk Spieth 28 fugla á hringjunum fjórum sem er besti árangur allra tíma en Mickelson átti metið sem var 25 fuglar árið 2001. Spieth á nú lægsta skor mótsins frá upphafi eftir 36 og 54 holur. Spieth hefur lengi verið í fremstu röð en hann sigraði tvívegis á Opna bandaríska unglingamótinu en Woods sigraði þrívegis á því móti. Þeir eru einu kylfingarnir sem hafa sigrað oftar en einu sinni á því móti. Spieth fagnaði einnig háskólameistartitli með Texas Tech áður en hann gerðist atvinnumaður 19 ára gamall. „Þetta er ótrúlegasta vika sem ég hef upplifað í mínu lífi. Þetta gerist ekki betra í þessari íþrótt. Draumurinn rættist með þessum sigri,” sagði Spieth eftir keppnina en hann hefur nú gulltryggt sér keppnisrétt á þessu risamóti það sem eftir er - líkt og aðrir sigurvegarar á Masters. – næst yngsti sigurvegarinn í sögu Masters sýndi styrk sinn Staða efstu manna: 1. Jordan Spieth, Bandaríkin (64-66-70-70) 270 högg (-18) 2.-3. Justin Rose, England (67-70-67-70) 274 högg (-14) 2.-3. Phil Mickelson, Bandaríkin (70-68-67-69) 274 högg (-14) 4. Rory McIlroy, Norður-Írland (71-71-68-66) 276 högg (-12) 5. Hideki Matsuyama, Japan (71-70-70-66) 277 högg (-11) 6.-8. Paul Casey, England (69-68-74-68) 279 högg (-9) 6.-8. Ian Poulter, England (73-72-67-67) 279 högg (-9) 6.-8. Dustin Johnson, Bandaríkin (70-67-73-69) 279 högg (-9) 100 GOLF.IS - Golf á Íslandi Spieth sýndi styrk sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.