Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 7

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 7
ur við hérna, þar sem allt er til þess að ýfa upp illa gróin sár! Eftir hálfa klukkustund vona ég að verða á leið til Suð- ur-Ameríku, þar sem ég vonast til að geta gleymt sorgum mín- um“. Þarna þagnaði vinur minn allt í einu því að snarpur hvell- ur heyrðist, bifreiðin kastaðist til á veginum og hallaðist að aftan. Annað afturhjólið hafði sprungið. Ég ók út að gangstétt- inni og bað vin minn að sitja rólegan meðan ég væri að skifta um hjól, það væri ekki andar- taks verk. Það tók aðeins stutta stund að sækja varahjólið, en þegar ég leit inn í bifreiðina, var vinur minn horfinn. Ég ypti öxlum um leið og ég hélt áfram að losa sprungna hjólið frá. Vinur minn hafði sjálfsagt brugðið sér í næstu tóbaksbúð. Hann myndi áreiðanlega skila sér aftur. Dulsagnar-klúbburinn. „Prójsagan“. Öllum venjulegum formsat- riðum var lokið. Hinn nýkjörni forseti klúbbsins bjó sig undir að heyra „prófsögu“, er gera myndi út um það, hvort hún fengi að gerast meðlimur klúbbsins. Það snarkaði vinalega í hin- um mörgu eldstóm, er hituðu upp hinn vistlega sal Dulsagnar- klúbbsins. Flöktandi eldbjarm- ar féllu á meðlimina 49 talsins, er voru úr öllum stéttum þjóð- félagsins. Allt frá venjulegum daglaunamönnum, prófessorum og virðulegum heldriborgurum, til ævintýramanna, sem ferðast höfðu um Austurlönd og kynnt sér dulmögn þeirra. í fjarska heyrðist leikið aust- urlenzkt lag, er gerði andrúms- loftið dulmagnaðra, en strax og konan byrjaði frásögu sína, smá dró niður í því, þar til það heyrðist aðeins sem seiðmögn- uð kvísl, er rann saman við frá- sögnina: „Það hafði verið óvænt gleði fyrir Jocý að hitta Joy aftur eftir margra ára aðskilnað. Joy var nú í brezka flughernum og stjórnaði sveit orustuflugvéla, er höfðu það hlutverk með höndum, að skjóta niður þýzku sprengjuflugvélarnar, er þær komu í árásarferðir á London. —• Joy dvaldi í stuttu leyfi í borginni, er fundum þeirra Jocý hafði svo óvænt borið saman. Það tók þau ekki lang- an tíma að finna, að barnsást sú, er þau höfðu forðum alið í brjósti hvort til annars, var orðin að fullorðinsást. Og áður en Joy fór til bækistöðva sinna aftur, ákváðu þau að giftast að KJARNAR — Nr. 30 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.