Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 16

Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 16
hennar voru á heimleið, og hún missti minnið. Það var ekki fyrr en mörgum árum síðar, þá var hún stödd í annarri borg, að hún fékk minnnið aftur. Þegar hún fór að spyrjast fyrir um Joy, unnusta sinn, var hann farinn úr fangelsinu, og þar eð hún frétti ekkert af honum, á- leit hún hann ekki lengur á lífi!“ Hver er svo endirinn? Ég var búin að setja vara- hjólið undir bílinn og þegar ég tók að svipast um eftir vini mínum, rak ég augun í stórt skilti, sem á stóð skírum stöf- um: Dulsagnar-klúbburinn. —• Mig grunaði strax að vinur minn hefði farið þangað inn til þess að sjá, í hinsta sinn, þann stað, sem hann hafði svo lengi dvalið á. Það fór eins og mig grunaði. Yinur minn stóð hjá dyrunum, sem lágu inn í aðalsal klúbbs- ins. Hann tók ekki eftir mér, en ég sá að hann var náfölur og svitadropar voru á enni hans. Innan úr salnum heyrði ég for- seta klúbbsins segja: „Þetta er óneitanlega ein á- hrifamesta sagan, sem hér hefir verið sögð, og þar eð sönnunar- gögnin fyrir henni virðast vera fullnægjandi, veiti ég yður hér með upptöku í . . . .“. Hann þagnaði allt í einu, því að vin- ur minn hafði hrundið upp dyr- unum. Ég' sá hann reika eins og í svefni yfir að borðinu, er forsetinn sat við, og þrífa eitt- hvað af ungum manni, er þar stóð. Um leið og hann bar þetta upp að birtunni, sá ég það greinilega. Þetta var mynd af manni og konu, er héldu á litl- um dreng. í baksýn var eitt- hvað, sem líktist mest járnriml- um. Meðlimir klúbbsins horfðu á fyrrverandi forseta sinn, eins og þeir hefðu séð afturgöngu. Ungi maðurinn stóð einnig vandræðalegur og virti hann fyrir sér. Andartak ríkti ógn- þrungin þögn í salnum, sem skyndilega var rofin af vini mínum. „Konan mín!“ hrópaði hann og röddin var hás af geðshrær- ingu. Konan kipptist til og horfði um stund undrandi og ráðvillt á vin minn. Það var eins og hún vildi reyna að rifja upp eitt- hvað löngu gleymt. Ég hélt niðri í mér andanum af eftir- væntingu, og sama gerðu aðrir, sem þarna voru. Allt í einu var eins og konan áttaði sig. „Maðurinn minn!“ hrópaði hún og tár komu fram í augu hennar. „Við Bob höfum svo 14 KJARNAR — Nr. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.