Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 25

Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 25
hrausti Kresten Vestergárd gat ekki lagt til efni í barn, sem lifað gæti. Af því reiddist hann. Hann þráði að eignast erfingja, sem tekið gæti við jörðinni, er hann félli frá. Kömmu bar skylda til þess að ala honum son. Honum leidd- ist að fólk hló að því, að hann eignaðist ekki barn. Menn sögðu: „Hann á ágæt kynbóta- dýr, en sjálfur getur hann ekki búið til son“. Menn eru skrítnir. Enginn á- lasaði Kresten, þótt hann lifði í frillulífi með Kömmu í sex ár, áður en hann giftist henni. Öðru nær. Þeir aumkuðu þenn- an glæsilega, gáfaða mann fyrir að neyðast til að ganga að eiga hana. Allir töluðu um, hve þakklát^ og hamingjusöm hún hlyti að vera. Hún, sem alizt hafði upp við mikla fátækt. Ágætt, hugsaði Kamma með gremju. Ég þykist hamingju- söm. Enginn skal fá vitneskju um það, að ég hati hann. Ég mun verða fyrirmyndar hús- freyja á Vestergárd, vegna þess, að ég elska jörðina. Kresten fór sínu fram, og Kamma lét framferði hans sig engu skifta. Hann var mest á- berandi maðurinn í öllu amtinu. Ætti að opna sýningu, kom það í hans hlut að flytja „opnunar- ræðuna“. „Hann Kresten Vest- ergáru er mælskur“, var við- kvæðið. Húsdýrin hans fengu verð- laun og akrarnir einnig. Hann fór á veiðar með greif- anum, bringubreiður, vel búinn, orðheppinn, blómlegur og vin- sæll. Jú, hann átti konu. Duglega við innanhússtörf, en atkvæða- litla. Hún tilbað jörðina og safnaði spiki. Það var eðlilegt. Nú hafði hún nóg af öllu. En áður vantaði hana allt. „Ég lyfti henni upp úr fátæktinni“, sagði Kresten. „Já, hún varð barnshafandi11. Sumir sögðu, að Kresten væri ekki faðir barnsins, en hefði gifzt stúlkunni til þess að firra hana vandræðum. „Jú, Kresten er prýðilegur maður“, var við- kvæðið. Enginn vissi hver hefði komið þeim orðrómi á kreik, að Vestergárd ætti ekki barnið. Kamma áleit, að Kresten væri upphafsmaður þessa máls. Hann var ekki allur þar, sem hann var séður. Ofurlítinn sopa í viðbót, til þess að deyfa hinar beizku end- urminningar, hugsaði Kamma og leit á flöskuna. Nei. Hún ýtti tappanum betur niður í flösku- stútinn. Kresten hafði haldið því á- fram, eftir giftinguna, að líta á KJARNAK — Nr. 30 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.