Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 31

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 31
orð, eða eins og tvær meðal skáldsögur að lengd. Hinn 10. apríl 1951 hófust málaferli, sem öll enska þjóðin fylgdist. með í, og var mjög spennt vegna þess, að það bar pólitískan blæ. Sjö hafnarverka- mönnum frá Liverpool og Lond- on voru sakaðir um, að hafa komið af stað ólöglegu verk- falli, eða í andstöðu við fagfé- lagið, og í því augnamiði að stöðva vinnu í öllum enskum höfnum, þar til launakröfurnar yrðu samþykktar. Stjórnin, verkamannaflokk- urinn og landsambandið, sem í eru milljónir verkamanna, héldu niðri í sér andanum vik- una, sem málið var tekið til meðferðar. Ernest Bevin, upphafsmaður- inn að Flutningaverkamanna- sambandsins, dokkuverkamanna K. C., var farið út um þúfur, eða hætt að starfa. Og nú vildi stjórnin — verkamannastjórnin — ráðast að þeim, sem verið höfðu tryggir og trúir stjórn þessari. Þetta var raunverulega mikið sprengiefni. Þarna valt á valdi stjórnarinnar og fagfélag- anna, hvort þau gætu haldið áliti sínu og yfirráðum. Þá flutti Rose Heilbron ágæt- an fyrirlestur og hélt því fram, að þessir verkamenn hefðu ekki á neinn hátt brotið ensk lög. KJARNAR — Nr. 30 Þeir hefðu einungis notað sér þann verkfallsrétt, sem lögin tryggðu þeim. Það væri heimskuleg fullyrðing, að segja, að málið væri komið á daginn vegna ósamkomulags verka- manna og vinnuveitenda. Hefði fagsambandið gert skyldu sína, mundi verkfallið ekki hafa stað- ið lengur en tíu mínútur. Rétt- urinn varð sýo tvíræða vegna ræðu kvenlogfræðingsins, að hann, eftir tvo og hálfan tíma, sló fæturna undan hinum opin- bera ákæranda, sem var hinn frægi sir Hartley Shawcross. En hann óttuðust margir. Hann lyfti höndum í örvæntingu, er hinir eiðsvörnu dæmdu verk- fallsmenn sýkna af tveimur at- riðum af þremur, er þeir voru ákærðir fyrir. Saksóknarinn komst ekki hjá því að láta mál- ið niður falla. Hinum ákærðu var þegar gefið frelsi. Rose Heilbron hafði ekki einungis frelsað samborgara sína frá fangelsisvist, heldur einnig stjórnina og Verkamannaflokk- inn frá því, að fremja glópsku, er gat haft mikil og óheillavæn- leg eftirköst. í anddyrinu utan við réttar- salinn kom einn af hinum sýkn- uðu hafnarverkamönnum og tautaði feimnislega: „Ég er svo glaður, að mig langar til þess að kyssa yður. En ég er giftur 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.