Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 38

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 38
sundfötum. Forstjórinn hafði einkum gaman af síðarnefnda atriðinu. Unga stúlkan var grönn og vel vaxin. Vegna í- þróttaiðkana hafði hún þétta vöðva, og líkaminn var brúnn eins og hneta. Forstjórinn synti í köldu vatninu. Binken sat á stökk- pallinum og dinglaði fótunum, er hann kom upp tröppurnar úr lauginni. Hún aðgætti hann með gagnrýni. „Þú ert of gild- vaxinn. Þú þarft að hreyfa þig meira“, sagði hún. „Við skulum fara upp á „Sjónarhólinn“. Þau lögðu af stað upp eftir. Hún var á undan. Hann varð móður og þótti nóg um áreynsl- una. Hún komst fyrr upp á Sjón- arhólinn en hann, og beið hans með óþolinmæði. Hún sat með buxurnar uppbrettar upp fyrir hné og horfði á dásemdir nátt- úrunnar. Þegar hann var kom- inn alla leið, hneig hann móður til jarðar og hallaði höfðinu að berum hnjám hennar. „Var þetta erfitt fyrir þig?“ spurði hún með samúð, og laut niður að honum. Hann hristi höfuðið. Hún mælti: „Þú ert blár í framan . Þú tókst þetta nærri þér“. Nú varð hann þess var, að hann var farinn að eldast, að hann var nær fimmtugu. Unga stúlkan hafði augsýnilega ekki munað eftir því. Að öðrum kosti hefði hún tekið meira til- lit til hans, eða hlíft honum meira. Hún mælti: „Við erum á Sjónarhólnum. Þetta fjall þarna er Hlíðarfjallið. Þangað förum við á morgun“. „Það verður hægt“, sagði hann og horfði á fjallið með fyrirlitningu. Hún sagði: „Við getum labb- að umhverfis vatnið og farið upp á fjallið, sem er ofan við það. Það er um það bil tveggja mílna leið“. Hann snéri höfði'nu og leit á hana. Hún mælti: „Hefirðu gaman af því að ganga á fjöll?“ „Já“, svaraði hann. „En ég' þreytist á því, að heyra talað um mílurnar fyrirfram“. Hann tók um höfuð hennar, lagði það að öxlinni. Svo kyssti hann hana innilega, kurteislega og sem æfður maður í þessari grein. „Jæja“, sagði hann og sleppti henni. „Var þetta ekki gott?“ „Hm, það var ekki sem verst“, sagði hún. Svar hennar ergði hann,. og' kom honum næstum úr jafn- vægi. Hann var vanur því, að konur, sem hann kyssti, yrðu 36 KJARNAK — Nr. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.