Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 39

Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 39
blíðar og hrifnar. Hér var um að ræða tvítuga stelpu, sem ekki hafði annað betra að segja um kossa hans en það, að þeir væru ekki sem verstir! Hann langaði til þess að taka hana í faðminn og kyssa hana svo um munaði. En hann stillti sig um það. Það mundi síðar gefast tækifæri til þess. Þau gengu niður að hótelinu. Leiðin var ógreiðfær, og þau voru alllanga stund á leiðinni. Helen hitti þau úti fyrir gisti- húsinuí í hárauðri dragt og með bók undir handleggnum. Hún var ekki vingjarnleg í fyrstu. Hún líktist venjulegu ferðafólki sem oft er myndað og myndirn- ar birtar í tímaritum. „Jæja“, sagði Helen og brosti. „Þarná kemur unga íþrótta- fólkið. Það virðist, sem þið haf- ið komið ofan að með höfuðin á undan“. „Og þú ert nákvæmlega eins og forsíða á síðasta hefti „Harp- ers Bazar“, sagði Binken. Forstjórinn var þreyttur eftir alla áreynsluna, fyrri hluta dagsins. Hann hlakkaði til þess að geta hvílt sig rækilega um stund. En er hann hafði setið stutta stund að hádegisverðin- um, leit Binken út um glugg- ann, gáði til veðurs og mælti: „Álíturðu að það verði veður til að fiska?“ Hann skildi tæpast hvað hún átti við, fyrr en hann heyrði næstu ummæli hennar: „Það væri gaman að fara út og reyna með flugu. Ekki satt? Kanntu að fiska, Thorleif?“ „Nei“, sagði hann stuttlega. „Já, en þú kannt að róa“, sagði Binken og leit aftur út um gluggann. Helen sagði við dóttur sína: „Þú mátt ekki þreyta hann of mikið, vesalings manninn. Þú verður að minnast þess, að hann er ekki tvítugur“. Binken sagði: „Hann er sterk- ur eins og björn. Ertu það ekki, Thorleif?“ ' Auðvitað var hann það. Hvaða maður mundi ekki gang- ast upp við þvílíkt skjall? Þau réru um vatnið í tvær klukkustundir, án þess að fá eina bröndu. „Við höfum þó að minnsta kosti verið undir berum himni“, sagði Binken ánægð. Hann horfði á hana fneð þjáningarsvip. Hann sveið í augun, hann var ringlaður í höfðinu og hafði verki í öllum liðamótum og vöðvum. Þau komu til gistihússins nægilega snemma til þess að geta skift um föt fyrir miðdegisverð. Á gistihúsinu höfðu menn, smám saman, komist að því, hve Kjellás og Binken voru KJARNAR — Nr. 30 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.