Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 42

Kjarnar - 01.10.1953, Qupperneq 42
ég ráfa um eins og hrædd hæna. Börnin mín eru svo erfið við- fangs. Þú ert svo róleg og vitur. Þú ferð aldrei úr jafnvægi. Ég hefi 'orðið utanveltu við allt hin síðari ár“. „Sjáðu um að komast á réttan kjöl aftur“, sagði Helen hlæj- andi. „Þú átt við —sagði hann. Helen mælti: „Þú ert orðinn afi. Dóttir þín hugsar um þig sem þvílíkan, þar sem hún ligg- ur. Hún býst við því, að þegar þú komir og sjáir drengina, þá __U Hann sagði: „O, nei, svo fljótt gengur það ekki. Við Gitta höf- um ekki verið samrýmd“. Hann varð hugsi. Þá mælti hann: „Binken, dóttir þín, gaf mér áminningu í dag. — Ég er næst- um fimmtugur. Ef ég leik mér með æskufólki, verð ég stirður Aðalmarkmið þeirra, sem mælskir verða, er það, að koma í veg fyrir að aðrir tali, svo nokkru nemi. ★ Ég var í mannfagnaði ,og talaði við dömu, er komið hafði allseint. Ég mælti: „Ég veit ekki hvers vegna hái maðurinn þarna, er svo óglaður. Hann var svo glaður er hann talaði við mig fyrir augnabliki. En nú virðist hann ekki geta mig augum litið.“ Konan svaraði: „Ef til vill, hefir hann séð, er ég kom inn. Þetta er maðurinn minn.“ 40 eins og gamall húðarjálkur. Ég er orðinn gamall“. Hann settist. Helen sagði: „Get ég nokkuð hjálpað þér? Til dæmis búið um farangur þinn, eða því um líkt“. „Þakka þér fyrir“, sagði hann og horfði óslitið á hana. „Ég hefi verið afskaplega mikill fá- bjáni“. Svo varð þögn. „Afskaplega mikill fábjáni“, endurtók hann. Helen kom og settist við hlið hans. Hún sagði vingjarnlega: „Hvað prt þú að hugsa um, vin- ur minn?“ „Sjálfan mig“, svaraði hann, þungur á brún. Svo sagði hann með biðjandi rödd: „Litlu drengina vantar ömmu. Viltu taka það hlutverk að þér?“ Hún svaraði: „Já, hin forna ást okkar er ekki dáin“. Kjellás vafði hana örmum. Húseigandi í Connecticut fékk tvö skjöl með sama pósti og voru bæði frá því opinbera. Annað skjalið var tilkynning um það, að eignarskattur á húsi mannsins hefði hækkað um tuttugu af hundraði. — í hinu skjal- inu var húseigandanum tilkynnt, að húsið hefði verið strikað út úr tölu nothæfra húsa, og bannað að hafa það fyrir mannabústað! •k Hinir „góðu, gömlu dagar“ eru fyrst og fremst að þakka minnisleysi manna. KJAKNAR — Nr. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.