Kjarnar - 01.10.1953, Page 45
John Davis:
BJÖRGUNAR-
L A U N
IN ÓVENJULEGA, fagra,
unga dama með tizianrautt
hár og blágræn augu leit upp
áhyggjufull á svip og sagði:
„Já, — tilbúinn áburður, vin-
ur minn“.
Glæsilegi, ungi maðurinn í
rauðbrúnu fötunum brosti.
Hann var fríður sýnum, þrek-
legur og hermannlegur. Hann
mæi'ti: „Það er nytsöm vara.
Hún kemur korninu til að vaxa,
Er hægt að ímynda sér betri
farm?“
Hún sagði: „Þú gætir beðið
miðdegisverðinn góðan, og borð-
ið prýtt eins og setið væri í
veizlu. Það er áríðandi, að
Churchill líði vel. Því aðeins
getur hann unnið störf sín með
ánægju“.
Frú Churchill fékk heilsuna,
og hefir ffá þeim tíma alloft
þurft að sitja við sjúkrabeð
manns síns.
með að fara þessa ferð í tvo
daga, svo þú hefðir tíma til að
fara með okkur til London. Er
það ekki?“
Hann svaraði: „Nei, hinir
duglegu bændur í Kent þurfa
að fá tilbúna áburðinn nú þeg-
ar, svo akrar þeirra geti gefið
mikla uppskeru. Ég kemst ekki
hjá því að sigla á næsta flóði,
þ. e. a. s. í kvöld“.
Unga stúlkan horfði biðjandi
augum á vin sinn. En það bar
engan árangur. Hún setti stút
á munninn. Það var gagnslaust.
Ungi maðurinn virtist skemmta
sér við óánægju hennar. Hún
gerði sér grein fyrir því, að
KJARNAR — Nr. 30
43