Fróðskaparrit - 01.01.1976, Síða 51
Ein »rímnaflokkur« í føroyskari tungulist?
59
BR II 4
BR II 5
BT 49
BR II 27
BR II 6
BT 26
Illum tíma varst Jm svo fogur skopuS, vond skækja.
Og Joess sver eg viS Jiann, er fæddist af kærri jung-
frú, ef eg lifi svo lengi, aS eg megi á hesti sitja eSa
vopn bera, £>á skal eg jtessi tíSindi gjalda, sem nú
hefi eg spurt.«
Sem móSir hans skildi f>aS, er hann sagSi, J)á
varS hún reiS og sló hann svo, aS hann fell á gólfiS
fyrir hana.
Nú hljóp upp ein gamall riddari, sá sem het
Sabaoth, — hann hafSi lengi jojónaS foSur hans, —
og tók upp skjótlega sveininn og vildi bera til síns
herbergis, JdvÍ aS hann var fósturfaSir sveinsins, og
unni hann honum mikiS.
Svo sem frúin sá J>etta, kallaSi hún herra Sabaoth
og mælti: »Pú, Sabaoth, verSur paS aS sverja, aS J>ú
skalt hafa drepiS penna sama svein fyrir kveld. Og
J)ú skalt móti taka af mer hvaS er J)ú vilt.«
»Mín frú,« segir Sabaoth, »eg geri gjarna hvaS er
])ú vilt,« — og tók nú sveininn og hafSi heim meS
ser.
Og svo sem hann kom heim, J)á let hann taka eitt
svín og drepa og geyma allt blóSiS og lát blóSga J>ar
í klæSi Bevers og let hengja J>au síSan á eina mylnu,
aS J)aS skuldi sjá, aS sveinninn væri dauSur.
Eftir J)aS kallar hann Bevers til sín og mælti:
»Pú skalt hlýSa mínum ráSum: Pú skalt geyma
lamba minna og vera fátæklega klæddur, J>ar til er
sjo dagar eru liSnir. Eftir J>aS skal eg senda J>ig í
annars konungs ríki til eins jarls, míns bezta vinar.
Par skalt J>ú vera, J)ar til er J)ú ert sextán vetra
gamall og J>ú mátt vopn bera. Pá skalt J>ú stríSa
viS keisarann, og J>á skal eg hjálpa J>er, slíkt er
eg má.«
Sveinninn J>akkaSi honum og fór nú aS geyma
lambanna.
Og svo sem hann var á heiSinni hjá lombunum,