Nýja öldin - 01.12.1899, Side 8

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 8
152 Nýja Öldin. þennan eiginleik, iiða undir lok. Af niðjum þessa ein- staklings hafa sumir sama eiginleikann, sem hjálpaði hon- um; þeir lifa; aðrir hafa hann ókki og deyja út. Smám saman verður þetta einkenni því algengt meðal niðja hans. Þannig styður baráttan fyrir tilverunni að því, að þeir einstaklingar veijast ósjálfrátt úr til þroskunar og ækslunar, sem bezt eru lagaðir fyrir baráttuna.1 t’annig á sér stað í náttúrunni ósjálfrátt val. alveg samkynja þvi kynbóta-vali, sem er sjálfrátt, aðþví er tamin dýr og ræktaðar jurtir snertir, af því að mennirnir velja }>ar til undaneldis eða útsæðis þá einstaklinga, sem hafa þau einkermi til að bera, sem nytsöm eru eða æskileg að mannanna dómi. Breyting sú eða sá sérstaki eiginleiki, sem veldur því, að einum einstaklingi vegnar betur en öðrum í lífs- baráttunni, getur einatt í fyrstu verið í litlu fóigin, svo að hennar eða hans gætir varla. En svo smá-eykst þetta hjá afkomendunum, og verði þá nokkrar breytinga-fylgjur (correlativ breytingar2) samfara, þá getur að lokum svo mikið að breytingunni kveðið, að ný tegund myndist. Lífs-baráttan (fyrir tilverunni) er ekki einvörðungu í því fólgin, að eiiistaklingarnir berjist um viðurværið. Hún kemur einnig fram sem barátta um maka (um kvenn- dýrið). Flestir hafa séð graðhesta bítast um meri. Það getur stundum verið grimmur leikur. Margir karlfuglar berjast um kvennfuglinn og beita þá sumir snerpu, en sumir lagi, og sumir nvorutveggja. Hanar berjast snarp- lega oft um hænuvnar; þiðrar og orrar hafa sama sið,. 1) Af þeim einstaklingum, sem bezt eru lagaðir og hafa því svipuð einkenni, verður meira, en af hinum, sem ver eru lagaðir fyrir lífsbaráttuna og deyja því út. Þessir einstaklingar, sem flest er af, fá því oftar en aðrir færi til að eðla sig saman og æksla kyn sitt. 2) Sjá 99. bls. hér að framan. t
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.