Nýja öldin - 01.12.1899, Page 11

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 11
Breytiþróunar-lögmálid. 155 Nú er til sníkjudýr eitt, sem er skætt þessari flugu- tegund, og ef það skyldi nú flytjast á Paraguay-slétturnar og breiðast þar út — og til slíks ern dæmi í öðrum héruðum Suður-Ameríku —, þá mundu þessar skaðvænu flugur þverra og þá mundu villinaut og villihestar breið- ast út þangað. En með þvi að naut og hestar lifa «, grasi, þá mundi jurtalífið þar breytast töluvert; en við það mundu aftur breytast nokkuð lífsskilyrði villimanna þeirra sem þar búa, og við það yrðu lifnaðárhættir þeirra að breytast, og við það gætu þeir sjálflr tekið ýmsum breytingum. — En hverjir eru verstu óvinir snikjudýra þessara? í’að eru fuglar þeir, er á skorkvikindum lifa, og þeirra verstu óvinir eru aftur ránfuglarnir. Annað dæmi enn skýrara skal nefna: í Staffurðu-skíri á Englandi var víðáttumikið lieiðar- land eða móar; það var snögglendi og fremur ófrjótt og alveg óræktað land. Þar var einatt nautum og sauðum haldið á beit. Svo var girðing gerð um nokkrar þús- undir ekra af þessu heiðarlandi, og þar gróðursett furu- tré. Þegar þetta hafði staðið svona í 25 ár, svo að engir gripir gátu gengið á landinu, hafði alt þetta umgirta svæði gersamlega skift útliti og einkennum. Sumar al- gengar heiðar-jurtir eða grös vóru horfln, sum höfðu auk- ist, sum breytst. Þar spruttu nú 12 nýjar blómstur- plöntur, sem áður höfðu ekki vagsið þar og hvergi vóru annars til á allri heiðinni. Og svo spruttu þar nú fjöl- margar nýjar grastegundir. Og ekkert af þessu var af manna höndum gróðursett þar. Af skorkvikindum var kominn fjöldi nýrra tegunda, og skorkvikindum af þeim tegundum, sem áður höfðu þar verið, hafði fjölgað mjög mikið. Svo mikið fjölgaði skorkvikindunum þar, að nú lifðu þar sex nýjar tegundir fugla, sem lifa á skorkvik- indum, og hafði engin þeirra þekst þar áður. Og öll þessi breyting varð á einum 25 árum, og stafaði einvörðun^u
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.