Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 14

Nýja öldin - 01.12.1899, Blaðsíða 14
158 Nýja Öldin. Afbrigðin hafa oft komið fram af ytri orsökum; aldrei hafa þau myndast alt i einu, heldur smám saman, og að líkindum ekki jafnt og stöðugt. Þegar loftslag í einhverju landi breyttist, þá breytt- ust og lífsskilyrði lifandi veia (dýra og jurta) þar. Þeir einir einstaklingar gátti þrifist og tímgast, sem gátu vanið sig við in breyttu lífsskilyrði og þolað þau. Hinir einstaklingarnir þrifust ekki, og urðu annað hvort að hörfa til annara landsvæða, sem -betur áttu við þá, eða þá veslast upp og líða undir lok. En þeim einstaklingum, sem af lifðu og gátu samið sig við breytt lífsskilyrði, þeim urðu nú óþörf eða ónýt ýmis lifæri, er þeim hafði verið gagn að áður; aftur þurftu þeir á að halda ýmsum líffærum, sem þeir höfðu eigi áður haft, eða þá á nokkuð öðruvísi löguðum inum sömu líffærum. Götnul liffæri, sem ónýt eru orðin sök- um breyttra líísskilyrða, hverfa aldrei snögglega, en þau smá-rírna með tímanum, því að líffæraheildin, líkaminn, eyðir ekki neraa sem allra minstu viðurværi þeim til viðurhalds. Goethe hefir sagt mjög hnyttilega: „Nátt- úx-an heflr bundna fjárhags-áætlun; þuríi hún að eyða um áætlun fram á einum lið, verður hún að spara jafn- mikið á öði'um.“ Útlimur, svo sem hönd eða fótur, sem sem hætt er alveg að nota, grennist og veikist. Ef ung- barn meiðist svo á auga, að það vei'ður blint á auganu, þá hættir það augað smám saman að vagsa og verður minna en hitt. Nálega sériiver lifandi vera heflr eitthvert líffæri, eitt eða fleiri, sem hún heflr ekkert gagn af, enda ná slík líffæri þá litlum þroska. Slíkt hálfþroskað eða lítt þroskað líffæri er kallað vísir („rudiment"), af því að það er byrjun til líffæris, vísar til þess, hvað það upp- haflega var ætlað til að verða. Vel mætti og líta á það frá hinni hliðinni, skoða það sem minjar líffæris, sem tegundin hafði eitt sinn, en er nú hætt að hafa. Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.