Nýja öldin - 01.12.1899, Side 17

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 17
Breytiþróunar-löc/málið. 161 verið af mönnunum sjálfum (og höfðu nafngreindir iæknar tekið sumar þeirra). Þetta er ekki annað en leifar af lífFæri, sem er að hverfa og er enda í flestum tilfellum sýnilega horfið utan á líkamanum að sjá. Það er, frá hinni hliðinni skoðað, veik tilraun náttúrunnar til að mynda líffæri, tilraun, sem ekki kemst nema skamt á veg, svo að líffærið verður ekki annað en ófullkominn vísir, sem aldrei verður að beri. Vér vitum nú af fornleifum, að forfeður vorir vóru eklii ein allskynug hjón í aldingarði (Eden) austur í Asíu, heldur villimenn, sem lifðu í hellum og skútum. Vór höfum fundið leifar þeirra margar og þekkjura nú nokkuð til háttá 'þeirra. Þeir hafa að ölluin líkindum haft hreyfanieg eyru, því að þeir hafa þurft á því að halda. En halinn hefir horfið af þeim eftir að þeir .fóru að lifa á jafnslóttu. En forfeður þessara forfeðra vorra hafa verið enn þá viltari, haft hala all-langan og lifað að miklu leyti á trjánum í skógunum. Þá þurftu þeii- að halda á halanum, til að halda sér með í greinhnar, alveg eins og sumar oss mönnunum skyldar dýrtegundir gera enn, en það eru sumar apategundir. Með þessu einu móti er það skiljanlegt, hvernig á því stendur, að allir menn skuii hafa rófubein og sumir jafnvel rófu, jafn þarflaust sem það liffæri er oss mönn- um nú orðið. Eftir biblíu-kenningunni, að allar tegundir jurta og dýra hafi í öndverðu skapaðar verið svo lagaðar sem nú eru þær, verða allar þessar líffæraleifar eða allir þessir liffæravísar alveg óskiljarilegir. Botnlanginn í manninum væri þá að eins skapaður honum til sjúkleiksauka og lífshættu; hreyfivöðvar eyrnanna til alls einskis, þar sem þeir hvorki eru til skrauts ué nytsemdar; þeir væru þá bara til orðnir tilgangslaust, í tómri vitleysu. Sama væri 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.