Nýja öldin - 01.12.1899, Side 19

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 19
Breyliþró u nar-1 ögmálið. 163 Hann gaí nú út rit sitt Essay on Classification (Ritgerðar- tilraun um flokkaskifting náttúruhluta). Agazzis gengur í riti þessu í svo alveg gagnstæða átt við Darwin. sem framast má verðu. „Allar legitndir eru óbreytilegar eins og þær hafa verið skapaðar." Það er aðalefni kenningar hans. Auðvitað játar hann, að þær geti myndað dálitið afbrigði „innan tiltekinna tak- marka“, en í aðalatriðum öllum heldst hver tegund fyrir sig óbreytt. Ekki neitar Agazzis því, að framför hafi átt sér stað, svo að tegundirnar hafi sinám saman orðið fullkomnari; steingervar dýraleifar og jurtaleifar, sem vér finnum í jarðlögunum, segir hann, — sýna það, svo að ekki verður móti mælt, að á elztu tímum hafa að eins lifað mjög fábrotin og ófullkomin dýr; tegundirnar verða æ fullkomnari eftir því sem tímar líða, þar til vér að lokum i efstu og yngstu jaiðlögunum finnum full- komnasta dýrið allra dýra — manninn. En þessi framför, þessi fullkomnun, segir hann enn, er ekki í því fólgin, að ófullkomnari eða óæðri tegundirnar breytist með tíð og tima í fullkomnari og æðri tegundir. Nei, eftir tiltekinn tínia líður hver tegund undir lok og' aðrar fullkomnari tegundir eru skapaðar á ný í hinna stað. Sérhver ný tegundar-myndun er ný sköpun. Öll sú framför og fullkomnun, sem vér sjáum að átt hefir sér stað í náttúrulífinu frá upphafi frarn til þessa dags, er oss að eins lítil hending um sköpunarfyrirætlun guðs, sem sífelt hefir verið að gera sköpunarverk sitt betur og betur við hverja nýja sköpftn, þar til hann loks skóp mann- inn í sinni mynd til að drottna yfir öllu öðru, sem skapað er. Hér þarf ekki að fara út í þá sálma, hvort þetta sé gófugri guðs-hugmynd um skaparann. að hugsa sór hann, eins og Agazzis gerir, sem einhvern viðvaning, sem tekst svo ófimlega ineð sköpunarverk sitt, að hann verður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.