Nýja öldin - 01.12.1899, Side 23

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 23
Breytiþrdunar-Vögmálið. 167 breytiþróunar-lögmáli háður; hann sé fullkomnasta dýrið. Þetta vakti stórhneyksli; því að í bók sinni um uppruna tegundanna hafði Darwin gengið steinþegjandi fram hjá manninum. Það gat hann með réttu gert, því að bók hans var um breytiþróunina alment og þurfti því ekki að gefa sig við sórhverri einstakri tegund. Að lík- indum hefir honum og vartíð til gengið, til að hneyksla menn ekki meira í einu, en þörf gerðist; og auk þess kom það fram síðar, að hann hafði álitið þetta efni svo mikils vert, að hann vildi rita sórstaka bók um það. Það var því voðalegt gremjunnar Rama óp, sem rekið var upp yfir þessari bók Háckels. Menn sökuðu hann um, að hann drægi hér afleiðslu-ályktanir af kenning Darwins, sem Darwin sjálfur mundi ekki kannast við. En Darwin var auðvitað alveg samdóma Háckel, og það vissi Háckel vel, því að þeir skrifuðust stöðugt. á Darwin og hann. — Huxleyl og Karl Vogt1 2 höfðu að vísu báðir látið þessa sömu skoðun í ljós í ritum sínum, en for- sjálega mjög og hógvært. En Háckel ritaði eigi að eins ljóst og snillilega, en hann ritaði líka einatt glannalega, og var mjög gefinn fyrir að hæðast að gömlum hleypi- dómum, og tala með bitru háði og fyrirlitningu um fá- fróða trúarofsa-presta og ámóta tnentunarleysis-]ýð. Hann vara því öllum náttuglum þorn í auga og reyndu þeir og öll afturhaldsmálgögn að gera hann að vargi í véum. — En hann lét sér síður en ekki segjast við það. Fáum 1) Prófessor, sverð og skjöldur breytiþróunar-kenningarinnar á Bretlandi, einna lærðasti lifseðlisfræðingur á síðari hlut ald- arinnar, ritsnjallastur allra manna, er ritað hafa óbundið mál á enska tungu. 2) Stórmerkur náttúrufræðingur þýzkur og fyrst prófessor í Giessen (settur af þar fyrir stjórnmála sakir), íiðan prófessorí Genf (frá 1852); dó 1895.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.