Nýja öldin - 01.12.1899, Side 24

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 24
168 Nýja Öldin. árum siðar gaf hanu út ,.En1stehung und Stammbaum des Menscbengeschlechts („Uppruni ogættartala mannkynsins"). Þar er hannn harðorðari en nokkru sinni fyrri og fer ómildum orðum um kennilýðinn kaþólska („þá svörtu“). En því miður hafði hann látið freistast til að ganga of langt í því að reyna að gera framsetningu sína sem ljós- asta og alþýðlegasta. Hann gat því ekki um nokkrar smágloppur, sem eru á samhengi þekkingar vorrar, en fylti þær út með getgátum, auðvitað sennilegum og að öllum líkindum að öllu réttum (eins og síðari fundir hafa í sumu staðfest), en án þess að geta um fyrir lesandan- um, að getgátan væri getgáta. Ekki var þetta nú auð- vitað í meiru fólgið en því, að þar sem liði vantar í þekking vora á þróunarsögu mannsins, þar fylti hann eyðurnar samkvæmt því sem vísindunum er kunnugt um samkynja liði í þróunarsögu kálfsins. Atriðið en % sjálfu sér ekki stórvægið; í engri annari af bókum sínum liefir hann vikið þannig af fullvissunnar vegi, og í öllum síðaxú xxtgáfum af þessari bók sinni lagfæx ði hann þetta. En það kom fyrir eitt. Með þessu móti gaf hann óvönduðum mótstöðumönnum höggfæii á sér, og lengi hefir það síðan við brunnið, að hver fáfræðingur hefir þótst geta slegið sig til riddara á Háckel, og á breytiþróunarkenningunni, með því að gagga eins og páfagaukur: „Það er ekkert að marka, hvað Háckel segir! Háckel er óáreiðanlegur! “ Eða þeir snúa upp á sig og segja með lítilsvirðingar- brosi: „0 — Háckel!" Svona hefir hver bóklæs skjá- krumminn þótst geta krunkað fyrirlitega að einum af stórmennum aldarinnar, sem Darwin hávirti sem vísinda- mann og Huxley segir um meðal annars: „Háckel er engu siður frábær en Virchow fyrir það, hve mörgu og margvíslegu hann hefir með þolgæði og nákvæinni aukið við vísindalega þekking mannkynsins." En þetta atriði, sem í sjálfu sér er annars ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.