Nýja öldin - 01.12.1899, Side 33

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 33
lireyttþróunar-lögnialið. 17? að aparnir hafl málfæri, ætt.n að lesa iýsingu ins nafn- fræga náttúrufróða ferðamanns Brehm’s á þessu.1 Jafn- vel al]ia-„lægst,u“ apategundir hafa að minsta kosti 10 til 12 hljóð, til að láta tilfiimingar i Ijós; en inar „æðri“ tegundir þeirra hafa „orð“ til að tákna með flestallar geðshræringar, g'leði, ótta, hættu, i'eiði, öryggi, ást o. s. frv., og lát.a þeir þannig liver öðrurn hugsanir sínar í ljós. Auk þess skilja þeir, eins og hundarnir, flestalt það sem metm segja við þá, er þeir venjast mönnum. Svo er nú líka þess að gæta, að flest dýr, og vór mennirnir þar á meðal, hafa fleiri vega til að gera sig skiljanleg, fleiii mál, heldur en ið hljóðgreinda mál; moð augnatillit.i, bendingum og ýmsu látæði getur ein skepnan gert sig skiljanlega fyrir annari; vérgetummeð þessurn hætti látið óskir vorar í ljósi og skilið, ltvað aðrir vilja. Iljá sumum villi-þjóðum (t. d. Indíánum) er þetta bendingamál nærri því fullkomnara ert tungu- málið. Það segir Darwin, að eigi verði því neitað, að dýr- in hafl sjálfsvitund, metnað eða mikillæti, fegurðartilfinn- ing o. s. frv. Trúarbrögð segir hann að ekki séu neitt sérstakt fyrir manninn. Hann bendir á, að til sóu þjóðir, sem alls enga guðshugmynd hafi. Hins vegar sýrfir hann fram á, að öll guðstrú sé sprottin af hugmyndum manna um „yfirnáttúrleg" öfl — öfl, sem menn skildu ekkert í, en vóru hræddir við. Þannig t. d. þrumur og eldingar. fessi öíl eignuðu menn því óþektum verum. Eftir því sem þjóðirnar hafa tekið andlegum þroska, hefir svo þessi guðstrú birt.st í ýmsum myndum í tilfinningalifi manna, sem hræðslu-tilfiuning, sem undirgefnis-tilfinning eða 1) Brehrn’s „Thierleben“ er þýtt á ensku („Amimal Life“) og dönsku („Pattedyrenes Liv“), og annars á flest mál. IY ' 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.