Nýja öldin - 01.12.1899, Side 33
lireyttþróunar-lögnialið.
17?
að aparnir hafl málfæri, ætt.n að lesa iýsingu ins nafn-
fræga náttúrufróða ferðamanns Brehm’s á þessu.1 Jafn-
vel al]ia-„lægst,u“ apategundir hafa að minsta kosti 10
til 12 hljóð, til að láta tilfiimingar i Ijós; en inar „æðri“
tegundir þeirra hafa „orð“ til að tákna með flestallar
geðshræringar, g'leði, ótta, hættu, i'eiði, öryggi, ást o. s.
frv., og lát.a þeir þannig liver öðrurn hugsanir sínar í ljós.
Auk þess skilja þeir, eins og hundarnir, flestalt það sem
metm segja við þá, er þeir venjast mönnum.
Svo er nú líka þess að gæta, að flest dýr, og vór
mennirnir þar á meðal, hafa fleiri vega til að gera sig
skiljanleg, fleiii mál, heldur en ið hljóðgreinda mál;
moð augnatillit.i, bendingum og ýmsu látæði getur ein
skepnan gert sig skiljanlega fyrir annari; vérgetummeð
þessurn hætti látið óskir vorar í ljósi og skilið, ltvað
aðrir vilja. Iljá sumum villi-þjóðum (t. d. Indíánum)
er þetta bendingamál nærri því fullkomnara ert tungu-
málið.
Það segir Darwin, að eigi verði því neitað, að dýr-
in hafl sjálfsvitund, metnað eða mikillæti, fegurðartilfinn-
ing o. s. frv.
Trúarbrögð segir hann að ekki séu neitt sérstakt
fyrir manninn. Hann bendir á, að til sóu þjóðir, sem
alls enga guðshugmynd hafi. Hins vegar sýrfir hann
fram á, að öll guðstrú sé sprottin af hugmyndum manna
um „yfirnáttúrleg" öfl — öfl, sem menn skildu ekkert í,
en vóru hræddir við. Þannig t. d. þrumur og eldingar.
fessi öíl eignuðu menn því óþektum verum. Eftir því
sem þjóðirnar hafa tekið andlegum þroska, hefir svo þessi
guðstrú birt.st í ýmsum myndum í tilfinningalifi manna,
sem hræðslu-tilfiuning, sem undirgefnis-tilfinning eða
1) Brehrn’s „Thierleben“ er þýtt á ensku („Amimal Life“)
og dönsku („Pattedyrenes Liv“), og annars á flest mál.
IY ' 13