Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 34

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 34
178 Nýja Óldín. hlýðnis-tilfinning, sem þakklætis, vonar, ástar tilfinning o. s. frv. En, eins og ég áðan gat um, vantar suinar þjóðir algerlega allar guðshugmyndir. Hins vegar álítur Darwin, að afstaða og tilfinningar hundsins gagnvart húsbónda sínum só sama eðiis eins og afstaða og tilfinningar vilt- ustu þjóða gangvart guðdóminum. Og svona rekur Darwin sundur, hverja fyrir sig, allar mannlegar tilfinningar og andlega hæfileika, og ver til þess öllum fyrri hlut hókarinnar, því að það er einkum ið andlega atgervi, sem maðurinn er frábrugðinn öðrum dýrum að, en ekki mjög að líkams-skapnaði. Þannig tekur hann fyrir félagslyndi mannsins, er oft sigrar síngiini lians og sjálfku. Hann sýnir fr'am á, að félagslyndi eigi sór stað hjá fleirum dýrum, og sumar dýra- tegundir hafi enda miklu meira af því, en maðurinn. f’ann veg er um bý og maura; meðal þeirra er fóiags- heildin alt, einstaklingurinn ekkert. Aparnir hafa mikla félagslund; mörg dýr lifa í fólags-heildum, og sum þeirra eru alveg eins óeigingjörn og maðurinn, leggja eins fús- lega sjálfs-hagsmuni í sölurnar. Félagslyndið nær og all- skamt hjá sumum mann-þjóðum, nær einatt ekki lengra en til nánustu ættingja. — Með miklum skarpleik sýnir Darwiu svo fram á, hversu allar félags-dygðir hafa broyti- þróast af félags-lyndinu eða félagsskapar-hvötinni; sýnir hann og, að siðferðis-Iögmál og drengskapar-lögmál alt sé af sömu rótum sprottið. Er það mjög hugðnæmt að lesa; en oflangt yrði að fara út í það mál hér. Það atriði eitt út af fyrir sig gæti verið efni í fróðlega og skernti- lega ritgerð. Margt er það, sem stutt hefir að því að mannskepn- an hefir tekið svo mikilli og fullkominni þroskun, og er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.