Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 36
180
Nýja Óhlin
tnannblót o. s. frv., og sumar hafa fyrir ekki all-iöngu
staðið langt fyrir neðan það stig auk heldur. Pað eit.t
ér víst, að mannkynið hefir iifað hér á hnettinum í
marga tugi, ef til viil hundruð þúsunda ára. Vér heyrum
oft, talað um járnöldina (sem vé r lifum á), eiröldina þar
á undan (áður eri menn þektu járn) og steinöldina þar á
undan (þegar menn gerðu sér vopn úr steinum, en þektu
ekki málma). En þetta eru engin ákveðin alda-bil um
aila.n heim. Sumar þjóðir lifa enn í dag á steinöldinni;
þæt eru ekki lengra komnar. Svo langt sem vér getum
rakið sögu hverrar þjóðar, sem er, þá hefir átt sér stað
sifeid þroskun tii framfara. Er þá nokkmt minsta vit, í
að hugsa, að engar framfarir, engin breytiþróun til fuil-
komnunar hafi átt sér stað um allan þann aldur, sem
mannkynið hefir iifað á jörðunni áður en vér höfum
sögur af því eða vitneskju? Það er óhugsandi. Fyi-st or
vér verðurn varir við mannkyns-leifar á jörðunni, þá hefir
það mannkyn staðið lægra, eða verið viltara, en allra-
aumustu villi-þóðir eru nú. Hvernig skyldi það þá hafa
litið út svo sem 600 til 1000 öldum þar á undan, — á
undan því er það náði svo hátt sem dýrslegustu villi-
menn, er nú lifa?
[Niðurl. í nœsta bindi.]