Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 41

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 41
Jónas Uallgrímsson. 185 Rafn Fornfræðafélagið, sein þegar tekur til starfa og á fám árum kemur út meðal annars 12 bindum af Forn- mannasögum og 3 bindum af Fornaldarsögum Norður- landa. Bókmentafélagið, sem Rask stofnaði 1816, hafði þegar geflð út Sturlungu. Sveinbjörn Egilsson hafði á Hafnarárum sínum lagt þá stund á móðurmál sitt og förnrit vor, sem síðar bar svo ríkan ávögst. Hafði hann átt mikinn þátt í útgáfu fornrita vorra. Þessar útgáfur: Sturlunga, Fornmannasögurnar og Fornaldarsögurnar, opna eiginlega íslenzkum almenningi aðganginn að fornöldirmi, og þetta ryður að ýrnsu leyti brautina því endurfæðing- arstarfi (Renaissance) í máli og hugsjónum, sembráttfer að koma í ljós. Við skólann á Bessastöðum eru þá kennarar tveir þeir menn, sem bezt eru að sór í tungu vorri og mestar hafa mætur á henni, og svo ómetanlega mikla þýðingu fá fyrir íslenzkar bókmentir fyrir sakir áhrifa þeirra, sem þeii' hafa á þá lærisveina sína, er gáfu, lund og' gæfu bera til að verða endurlausnarar tungu vorrar og bók- menta. Pessir menn eru Svoinbjörn ílgilsson og Hall- grímur Scheving. Hór hefi ég þá reynt að gefa í fám dráttum laus- lega mynd af íslenzka jarðveginum, sem Jónas Hailgríms- son spratt upp úr. Virðulegu tilheyrendur! Ég veit ekki, hvort þér haflð allir tekið eftir því, hve undarlega því bregður við, að raiklir menn hjá einhveni þjóð koma að vísu stundum fram einn og einn í einu, en oft lika er svo sem á einu eða t.veim árum fæðist fleiri miklir memi, en annars tíðrim á hálfri öld. Stundurn koma samtíinis úr skóla margir and- rikir menn, þar sem endranær er oftast strjált um slika menn. Af hverju skyidi þetta. koma, þegar það ber til ? Að öllum líkindum má ganga að því visu, að líkt sé að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.