Nýja öldin - 01.12.1899, Side 46

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 46
190 Nýja Óldin. settir eða orð með öðrum stöfum óþjálii, á sömu staði í vísuorðunum, og þó jafn-dýi t verði rímið að öðru leyti, þá er alt í einu horfln öll „músíkin“ új- málinu. En eins og það nú stendur hjá Jónasi: „Glöðum fágar röðul-roða reiðar-slóðir, dal og hól,“ þá velta linstaflrnir sór í faðmlögum við hljóðstaflna á dúnmjúkum hijómöldurn að eyrum oss og kitla fegurðar- tilfirining heyrnarinnar svo óviðjafnanlega þægilega. Það er þetta — það er Mii'úíys-fegurðin — það er ið listfagra form, sem Jónas leiðir inn í íslenzka Ijóða- gerð, og heflr form-hagleikann til að bera svo mikinn, að hann ber þar af öllum. Við það að Jónas lifði og kvað, hafa formfegurðar-kröfurnar til ijóðagerðar hækkað hundraðfalt hjá oss. Ég hefl prédikað það fyrir nærfelt þxjátíu árum, að mest væri í öllum ljóðskáldskap eða „lýriskum“ skáld- skap komið undir þremur atriðum, og þau væru þessi: fyrsta atriði — formið; annað atriði - formu); og þriðja og síðasta atriði — formið! Og þessi skoðun er, ef nokkuð er, enn þá bjargfastari hjá mér þarm dag í dag. Éað er fylsta alvara mín, að það standi — - ekki á engu, en — tiltölulega á miklu rainnu, hvað það er, sem sagt er, heldur en hvernig það er sagt, sem sagt er, að því leyti sem skáldlegt gildi ljóðkvæða .snertii’. Það má enginn skiija mig svo, að ég geri lítið úr fögrum hugmyndum og hugmynda-fyndni; en hitt segi ég, að lír þeim verður aldrei lýriskur skáldskapur fyrri en þær skrýðast búningi listfagurs forms. En í búningi listfagurs forms geta jafnvel smáfeldar hugmyndir og al- gengustu tilfinningar orðið að hrífandi fögru lýrisku Ijóði. Égbiðmennvel að gæta þess, að ég er hér ekki að tala um sagnaskáldskap, hvorki í bundnu máli nó óbundnu, og ekki heldur urn sjónleika; þó að formið hafl einnig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.