Nýja öldin - 01.12.1899, Page 47

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 47
Jónas Hallgrhnssön. 191 þar milda þýðingu, þá verður hún þó ekki eins yfirgnæf andi alt annað þar, eins og í Ijóðkvæðunum, eða lýriskum skáldskap, sem óg er .hér um að ræða; því að Jónas var um fram alt annað lýriskt skáld. Að formfegtttðin, orðskrúð og hlómur, er svo þýð- ingarinikiil þáttur í lýriskum skáldskap, það kemur af því, sem nafnið lýriskur bendir oss á. Lýriskt kvæði er eiginlega harp-kvæði, ijóð, sem sungið er og leikið undir á hörpu. „Ljóð“ er eiginlega að eins lýriskt kvæði, kvæði til söngs ætlað. Því að „ljóð“ þýðir án efa upphaflega „söngur“. Þvi er í fornum strengleikum talað um „ljóða- tói,“ sama sem hljóðfœri; og Egill Skailagrímsson talar um „loftvægi /ýé<5-pundara“. Eins og mvsikin, in hreina tón-list, talar til tilflnninga vorra gegn um eyrað án með- algöngu orðanna, þannig talar ljóðskáldið til tilflnninga vorra gegn um eyrað fyrir meðalgöngu bæði hljóms og orða. Því er lýrikin skilgetin systir wttstfeurinnar. Og því er hljómfegurðin, formfegurðin mikltt ríkara skilyrði eða þýðingarmeiri þáttur í iýríldnni, heldur en nokkurum öðrum skáldskap, sem í orðbúningi birtist. Jónas Hallgrimsson er fyrsta íslenzka skáldið, sem er sér þessara krafa meðvitandi og reynir að fullnægja þeim. Það væri ranglátt, að minnast þess ekki hér, að eit.t islenzkt skáid var komið á undan Jónasi, seni að hrein- leik máls, málfegurð og orðavali var alls ólíkur 18. aldar skáldunum og öilit þar á undan, — skáld, sem að vísu hvarf í skugga fyrir Jónasi, en er þó reyndar sá, sem fyrstur treður ina nýjtt braut, þá braut, sem þó er jafn- an við Jónas kend, af þvi að Jónas var sá, sem mændi þar svo hátt, að á honum verður að halda eyktamörk aldaskiftanna. Þessi maður var Sveinbjörn Egilsson, málsnillittgurinn og góðskáldið, þótt hann væri ef til vili ekki stórskáld, að minsta kosti ekki í samanburði við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.