Nýja öldin - 01.12.1899, Page 48

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 48
192 Nýja Öldin. Jónas, og ekki sviplíkt eins mikið skáld eins og Bene- dikt sonur hans varð. En ég hefi þegar áður minst á þýðing Sveinbjarrmr Egilssonar fyrjr málhreinsunina, sem lærisveinar hans þó tuðu til að vtbreiða (koma í fram- kvæmdina) meira en harm. Bogi Melsteð byrjar „Sýnisbók" sína af íslenzkum bók- mentum á 19. old á Bjarna Thórarensen, afa sínum í móðurætt. Segir hann, að kvæði Bjarna: „Eldgamla ísa- fold“ „boði nýjan tíma“ 1 skaldskap vorum, og kallar Bjarna afa sinn „föður inna nýislenzku bókmenta. “ Eg tel það líklegt að það sé ættræknin við afa sinn, sem hefir vilt Boga hár sjónir, sem og er skiljanlegt. En hitt er víst, að þetta er algerður misskilningur. IJó að Bjarni sé ekki nema. 14 ára um aldamótin, og yrki því öll sín ljóð á 19. öldinni, þá heyrir ljóða.gerð hans til skáldskap 18. aldarinnar eða eldri tímanum yfir höfuð. Harm er síðasta og jafnframt langmesta skáld ins eldra timabils. Bað er ekki einstakt í bókmentum þetta, að síðasta skáld eins tímabils er jafnframt bezta og mesta skáld þess. Slíkt kemur og fyrir í bókmentum annara þjóða1. Alt form Bjarna heyrir til eldra tímabilinu. Og það er allur munurinn. Það sem skilur nýja skáldskapinn, sem hefst með Jónasi, frá inum oldra, sem líður undir lok með Bjarna, er formið, eða íóttara sagt það, að þá fara skáldin að verða sér þess meðvitandi, hverja þýðingu formið hefir. í lýriskum skáldskap, og fara að reyna að lifa þar eftiil, hver oftir megni. Því tel ég það rétt, sem ég hér hefi gert, að kalla Jónas föður allrar yngri ljóðagerðar á íslandi. 1) Sbr. t. d. Baggesen, sem er síðasta og bezta skáld Dana á uildan Oldensehlæger. L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.