Nýja öldin - 01.12.1899, Side 55
Jónns fíallgrímsson.
199
Náttúrunnar namst þú mál,
namst þú tungur fjalla,
svo að gatstú stein og stál
í stuðla látið faila.
ísiands varstú óska-barn
úr þess faðmi tekinn
og út á lífsins eyði-hjarn
öriaga svipum rekinn.
Langt frá þinna feðra fold,
fóstiu þinna ijóða,
ertu nú lagður lágt í rnold,
lista-skáldið góða!
*
* *
Að ending leyfl óg mér að víkja fám orðum til yðar
allra, sem mál mitt megið heyra.
Ég ætla ekki að fara að skora fastlega á ykkur öll,
að láta einhvern skerf af hendi rakna, stærri eða smærri
eftir efnum tivers eins og ástæðum, til minnisvarða-sam-
skotanna yflr Jónas Hallgrímsson. Nei, þess þarf ég ekki;
ég veit það, finn það svo vel, að þið munuð öll leggja
þar eitthvað tii. Éið haflð þegai' sýnt, það með því, hve
fjölment hér or í kveld, að „lista skátdið góða“ á hlýjan
reit í hjörtum yðar allra. Og það mun sýna sig
betur enn.
En það var annað, sem mér lá á hjarta; það er
bæn mín t.il yðar, það er krafa rnín til yðar, einkurn
yðar, sem enið ungir og uppvagsandi. Pyngjan kann að
vera tóm hjá sumum ykkar, eða lítið í henni, svo að
surnir geti ekki, sízt svo sem þeir vilja, styrkt til minn-
isvarðans yflr Jónas.
En eitt geta allir; það eru engin fjárútlát. Og þad
heimta ég af ykkur að þér gerið — heimta það með þeim