Nýja öldin - 01.12.1899, Side 55

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 55
Jónns fíallgrímsson. 199 Náttúrunnar namst þú mál, namst þú tungur fjalla, svo að gatstú stein og stál í stuðla látið faila. ísiands varstú óska-barn úr þess faðmi tekinn og út á lífsins eyði-hjarn öriaga svipum rekinn. Langt frá þinna feðra fold, fóstiu þinna ijóða, ertu nú lagður lágt í rnold, lista-skáldið góða! * * * Að ending leyfl óg mér að víkja fám orðum til yðar allra, sem mál mitt megið heyra. Ég ætla ekki að fara að skora fastlega á ykkur öll, að láta einhvern skerf af hendi rakna, stærri eða smærri eftir efnum tivers eins og ástæðum, til minnisvarða-sam- skotanna yflr Jónas Hallgrímsson. Nei, þess þarf ég ekki; ég veit það, finn það svo vel, að þið munuð öll leggja þar eitthvað tii. Éið haflð þegai' sýnt, það með því, hve fjölment hér or í kveld, að „lista skátdið góða“ á hlýjan reit í hjörtum yðar allra. Og það mun sýna sig betur enn. En það var annað, sem mér lá á hjarta; það er bæn mín t.il yðar, það er krafa rnín til yðar, einkurn yðar, sem enið ungir og uppvagsandi. Pyngjan kann að vera tóm hjá sumum ykkar, eða lítið í henni, svo að surnir geti ekki, sízt svo sem þeir vilja, styrkt til minn- isvarðans yflr Jónas. En eitt geta allir; það eru engin fjárútlát. Og þad heimta ég af ykkur að þér gerið — heimta það með þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.