Nýja öldin - 01.12.1899, Page 63
Skarða-Gísti.
207
Aðra’ að skoða ekki’ er nauð
ofan í móti brekku.
Fyrst að ég á svartan sauð,
svo áttu’ hana Flekku.1
Eitt sinn var Gísia neitað um brennivín í sölubúð,
sagt, að það væri ekki til. Nokkuru síðar kom það
upp úr kafinu, að fult „kvartil*' hefði lekið niður. Þá
varð Gísla þessi vísa af munni:
Þó aldrei leki’ íír2 iðra sá
oss að vekja gaman,
skal ei’ breka um skaðann þá;
Skrattinn tekur hvað hann á.
Skyldur fy-lla nú ei nær
nokkur okkar manna;
sálina grillir samt í þær,
en sífeld viiia hugann slær.
Gísli flutti í elli sinni upp í Mývatnssveit, og kvað
hann þá þetta:
fornir leysast pantar;
brunahraun og flugnafjöld
fylla það, sem vantar.
Svo er sagt, að Gísli kvæði þessa vísu um karl, er
fældi fyrir honum hest í kaupstað með hrossabi'esti, svo
hann varð að ganga heim:
*) Hér lýtur að einhverju óknnnu. N. Ö.
2) Á líkl. að vcra „í“. N. Ö.
8) 1. vísuorð vantar. N. Ö.