Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 66

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 66
210 Nf/ja Öldin. Sama kona sagði mér þessa sögu sem hina. Hún heyrði Hjálmar segja sögur og mundi vel, hvernig hann hagaði sér við þann starfa: meðan hann sagði söguna, var hann álútur og starði stöðugt í gaupnir sér. En er henni var lokið, leit hann upp og framan í þann eða þá, sem hann sagði; augnatillitið var þá ákaflega fast og stingandi, og var því líkast, sem hann vildi þannig greypa söguna inn í hugsun og minni áheyrandans. En þeim sem fyrir urðu, brá við. Hjálmar sér feigð á manni. Þegar Hjálmar var á Minni-Ökrum, vóru þeir Daði „fróði“ eitt sinn gestkomendur á Stóru-Ökrum. Daði fór fyrr; og er hann hvarf fram úr baðstofudyrunum, leit Hjálmar við honum. En er Daði var horfinn, mælti Hjálmar við þá, sem inni voru: „Já, nú er feigðarsvipur á baki Daða.“ — Þetta hafa sagt mér sjónar og heyrnar vottar.—En litlu síðar varð Daði úti og sáust þeir þarna hinsta sinni. Ég hefi átt tal við Guðrúnu dóttur Hjálmars og sagði hún mér ýmislegt af háttum föður síns. Það sagði hún mér, að stundum hefði hann litið út undan sér og brugðið grönum við. Stundum lét hann þess þá getið, að nú myndi einhver koma, og brást það þá ekki. En sjaldan vildi hann segja, hvað fyrir augun bar. Meðal annars spurði ég hana um atferli Hjálmai's þegar hann átti í glímum við hugmyndir og hendingar: — „Hann hefir oftast orkt á nóttunni?" „Já, eftir að ég kom til vits og ára.“ „Heyrðist nokkuð til hans, þegar hann var að yrkja?“ „ Já, ég heyrði til hans oft og tíðum. Stundum taut- aði hann hendingarnar fyrir munni sér. En þess á milli þagði hann. Stundum hló hann lágt upp úr þögninni. “
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.