Nýja öldin - 01.12.1899, Page 86
230
Nýja Öldin.
saman heyrði’ eg sjó og vind
syngja, hlæja, dansa.
Eitt á köldum a;vi-stigj,
rettarlandið hvíta,
styrki guð og gæfan þig
glaðan dag að líta.
Hylji þinna barna hrek
birtan nýrra tíða,
svo að fólkið fái þrek
fyrir þig að stríða.
Standi það sem styður hag,
styrkist sona bandið;
blessist hvert þitt bygðarlag,
blessað gamla landið.
Þessi erindi, sem hér koma, skilja allir þeir sem
lesið hafa „Þyrria* Þorst. Erlingssonar og „Undir lirxdi-
trjánu.m* (ritdómakaflann í „AÍdamótum");
Refsinornin galdra göl,
gekk að friðar-ránum.
Aldrei Þorsteinn eignast slcjól
Undir lindi-trjánum.
En svo er rnargra manna spá
mótuð sannleik hreinum,
að friðskjól hafi fuglinn sá
fundið und stærri greinum.
Þriðja erindinu sleppi ég, því að mér flnst því, satt að
segja. ofaukið.
Ef einhvern fýsir að heyra triijátningu skáldsins,
þá er hún svona (02. bls.):
Á hegnandi harðstjóra þjóða
í hjarta mér trú ég ei ber;
en ég trúi’ á guð í því góða,
guð þann í mér og í þér.