Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 92

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 92
236 Nýja Öldin og illrætinn kvistur í gljúpu tré; að vísu hefir þetta stoð í Sturlungu, en það var engin átylla til að skemma leikinn með því. Það á þar alls ekki heima. En ekki skyldi mig kynja, þótt höf. þætti vænst um þetta af öllu í leiknum. „Sverð og baga.ll“ er að vísu ekkert snildarverk, en það er þó svo langsamlega, bezt af því sem enn hefir sést eftir höfundinn, og satt að segja er það eina leikrit- ið, þeirra sem enn eru frumsamin á íslenzku, sem á leikrits-nafn skiiið. Yór erurn ekki auðugri en þetta í íslenzkum leikrita-skáldskap. Séra Matthíasi er, ekki nóg að vera það sem hann er, snildar-ljóðskáld, svo að enginn neitar honum um að vera eitt með allrabeztu ljóðskáldum, sem land vort Matb, Jocb- umsson: „Jón Arason". hefir alið. Hann vill endilega vei-a lólegt leikskáld líka, og eru það ekjd eins dæmi um stój-skáld í heiminum, að þeir hafa hvað þrálátast fengist við þær greinir skáld- skaparins, er þeiin létu sizt eða alls ekki. „Jón Ara- son“ er enn ein ný sönnun fyrir þvj, að þet-ta mikla skáld er ekki leikskáJd. í leiknum koma fram 23 per- sónur, sem að orðfærinu til eru ekki annað en 23 Matth- íasar, sumir auðvitað í brókum, en aðrir í pilsum. Ég hefi ekki nent að hafa, fyrir því að útyega mér og lesa nú á ný „Jón Arason“, sorgleik eftir Kristofer Janson, tii að leita að, hvort meira eða mirma sé þaðan að „láni“ tekið. Skáldið verður að fyrirgefa, að nrér skuli hafa dottið í hug, að slíkt kunni að hafa átt sér stað; en það kemur af, því, að mér er ekki ókunnugt um, að sama skáld (M. J ) hefir bæði í „Þjóðólfi^ og í Ijóðabók sinni gefið út „frumkveðið" kvæði eftir sig urn Jón Ara- son á höggstokknum, snildar-fallegt að vísu, en að mestu leyti að eins þýðingu erindi fyrir erindi af kvæði því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.