Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 93

Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 93
ífókmentir vorar. 237 sem Janson í sorgleik sínum lætur Jón • byskup kveða áður en hann er höggvinn. Það er annars kyniegt að vera að fleygja út ærnu fé ár eftir ár til að gefa út það lélegasta, seni eftir séra Matth. Jocfi. liggur, en iáta kvæði hans, sem eru ger- samlega uppseld fyrir mörgum árum, vera ófáanleg. Ný útgáfa af þeim væn löndum hans í tveim heimsálfum velkominn gestur. Og hann hetir sjálfsagt orkt svo mikið síðan þau komu út, að nægt væri efni i annað bindi. Það er að rætast úr Magnúsi Bjarna- J. Magnús Synj „Eiríkur Hansson'' er 1. þáttur ■ nr skáldsögu. Efnið fer fram í Uanada. „Hiinkur Hansson. Pað er ao vísu óséð enn; hvern dóm sagan í heild sinni kann að verðskulda; en það sem komið er, ber mikinn vott um ihiklu meiri þroska og vald yfir efninu, en þeir hefðu mátt við búast, sem þektu fyrstu viðburði Magnúsar. En þessi mikla fram- för er góðs viti. Hún bendir tii, að meira og betra megi enn vænta af höf. Sagan er dável sögð og efnið ekki svo ýkja-ótrúlegt. En ,.stýl“ hefir höf. ekki náð enn. Að málinu má talsvert finna, og mundi það gert, ef bókin væri rituð hérlendis af rnentuðum íslendingi. En það býst enginn við að sjá íslenzku vestan um haf, nema frá svo sem tveim, þrem mönnum. En það má sogja, að þrátt fyrir nokkra smágalla, þá ber bókin að máli langt af þvi, sem annars er títt með Vestur-ís- lendinga. Sem dæmi upp á málgalla vil óg nefna: „jarðskjálfta" (danska) fyrir „landskjálfta" (íslenzka); „hina nær því ómælanlegu sléttu“ (andleg garnaflækj’a!); „1 efnalegu tilliti" (að efnum til); þetta er alt á 6. bls.: „skír“ (hreinn) í stað cskýr“ (Ijós, glöggur), „undir viss- um kringumstæðum“ (= þegar svo bar undir) — á 7. bls. „Bærinn samanstendur af þrom húsum“ er feitasta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Nýja öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.