Nýja öldin - 01.12.1899, Side 98

Nýja öldin - 01.12.1899, Side 98
242 isýja , Öldin. „hrjóðíi og „hroði“, T Gunnars þætti Þiðrandabana kem- ur fyrir „hroðavænligr" = hklegur til ófriðar. ,.Hræða“ er aftur ógn, skelfing. Að Þórður hafi verið nefndur hreða,- en ekki hræða, má ráða af svari hans, er Skeggi gefur honum nafnið: „svá segir mér hugr ura, að sjaldan inuni hreðulausl í þessu héraði“ — einkumþáer þetta er borið saman við orðin i enda sögunnar: „at. jafnan myndi vo)-a nokkurar hreður i Miðfirði............... hefir þar jalhan verið deilugjarnava, en í öðrum héruð- um.í' (Tilfært eftir Kh.útg- 1848). Ég get aldrei mælt svo vel sem ég vildi með því, að sögur þessar sé keyptar og lesnar urn alt land: Sé nokkur bók, sem á að komast inn á hvert heimili á iandinu, þá eru það íslendingrtsögur. Pað eru bækur, sem rnenn eiga ekki að reyna að fá til láns t.il skyndi- lestiar eitt skifti,: heldur eiga menn, hver sem getur, að eiga þær og lesa þær aftur og aftur, vetur .eftir vetur. Sumir segjast ekki hafa íáð á að kaupa þessar ódýru bækur. í I) tilfellum at' 10 er þetta ósatt. Ein tvö af þejnr 29 bindum, sem út eru kornin, kosta svo mik- ið sem tvær flöskur af brennivíni; 22 af 29 bindum kosta minna en ein flasjka af brennivíni. Með öðrum orðum: I bindi (Njála) kostar 1 kr. 75 a., 1 bindi (Grettla) 1 kr. 30 a., 1 bindi (Agla) kostar 1 kr. 25 a., 1 bindi (Laxdæla) kostar 1 kr. (> 11 hin kosta minna, frá 85 a. niður að 25 a. Öll út komnn 29 bindin kosta 14 kr 70 au. —- Það er mikið í einu, þótt verðið sé afar-lágt. En með því að kaupa eitt og eitt bindi í senn (eða tvö, þrjú af þeim ódýrari), getur hver maður eignast allar sögurnar smátt og smátt. Og þá eru þær fjársjóður, sem vert er að eiga, dýrmætur eigandanum og niðjum hans. L J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Nýja öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.