Nýja öldin - 01.12.1899, Síða 102
246
Nýja Óldin.
ið að rita: h/gt. Á 10. bls. stendur: fíhuu/ur (fugl, fýl-
un'gif)", en á 13. bls.: „fýll e. fýiungur (fugl)“. Á 30.
bls. lindir „kvika* stendur: kviknyndi, sem vafálaust er
rangmæli, fyi ir kvikseridi [af sandUv; á ensku hóitir þetta
qúick ftand]. Þá er og „lagklauf" á 30. bls. rangt, fyrir
lágklauf (örðaröðin' sýnir, að þetta er ékki prentvilla).
Sumt er mjög vafasamt, hvort rétt er, t. d. Ingibjörg,
Ingveldui' (fyrir: Ýrrgibjörg? Yngveldur?). — Ég hefi tínt
saman fleira, en ég get hér um, sem eg tel sumt rangt,
sumt vanta o. s. frv. Það var ekki tilgangurinn hér að
gerá meira en sýna dæmi til ágalla á kverinu. En alt
um það verð ég að segja, að svo litlum tíma sem varið
mun hafa verið til samningarinhar, þá er þó hrein furða,
að smíðalýtin eru ekki meirí í bókinni, sem er að öllu
leyti frnmsmíð, þar sem ekkert stafsetningar-orðsafn var
áður til á prenti. Á mýmörgum orðum er stafsetning eða
orðmyndir fært í rétt lag frá því sem títt er. Og orð-
bókin er þörf bók alt eins fyrir þá er fylgja öðnim rit-
hætti; hún sýnir t. d. hvar y og ý skal rita eða þá i
og í. Bókin er því þarfusta bók, bæði unguih og göml-
um, því að fáir inunu þeir vera, er aldrei sé í vafa um
rétta st'afsetning eða rétta mynd orða, sem þeir þurfa á
að lialda í rit.i. — Yiðbætirinn („nokkur mállýti") er
vafalaust ófullkomnasti hlutinn af kverinu; þar er um
svo auðugan garð að gresja, sem dönskuslettur, bögu-
mæli alls konar og annað því líkt illgresi er, að þar
hefði verið ástæða til að tiria, upp margfalt fleira, og
margt fremur heldur en sumt af því ‘sem þar er sett í
gapasfokk. Eri hér getur orðið „mjór mikils visir“, ef
þeir sem hagnýta bókina og vit hafa á, vildu auka við.
Þess væri og óskandi, að allir sem hagnýta kver
þetta ög reka sig ahnaðhvort á villur eða eitthvað, sem
vantar, vildu annaðhvort birta ieiðréttingar og viðauka,
eða holzt senda útgefandanum bendingar sínar. Þá get-