Nýja öldin - 01.12.1899, Page 106
250
Nýja Oldin.
löngti flóttað lárviðarkransinn um enni síns excentriska,
hugmyndaríka skálds, eins rneðal inna mestu og merk-
ustu, sem hún hefir átt á útlíðandi öld.
Ég liefi þá getið allra þeirra bóka og kvei'a, sem
„N. Ö.“ hafa verið send, og nokkurra fleiri; að eins er
ein saga, sem „N. Ö.“ hefir send verið, sem ég heíi
ekki nefnt, enda ev hún ekki til sölu hér á landi, svo ég
viti. Að óg get ekki um kvexið, kemur af því, að ég get
ekki sagt neitt verulegt gott um það, en hefi hins vegar
séð annað eftir höf., sem virðist benda á, að það kunni
að vera eitthvert efni í honum. En ofurlitla undirstöðu
í móðurmállnu þyifti hann að læra, og réttara mundi
horium að geyrna að leggja dóm á ricverk annara, þangað
til þekking hans og þroski er meiri orðinn en nú er.
Þá hefi ég heldur ekki minst á „Ljóðmæli eftir Pál
Ólafsson", 1. og 2. bindi, Rvík 1899—1900. Bæði hefir
þeirra verið minst svo víða af öðrum, enda hefi ég ritað
um höfundinn framan við 2. bindið, og í þriðja lagi er
mér máiið skylt.
.Jón Ólafsson.