Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 1

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 1
FREYJA. IV. BINDI. SEíT ogOCT. 1901. 8-9. HEFTL KVÖLDLJÓÐ «ftir Gcðmond Gttðmcndsson. Nú flötta norðljós bleikrauð bðnd að barmi nætur, — dagur hnígur, og máninn yzt við Ránar rðnd með rððulblæ á himin stígur. *Og stjarnan brosir stillt og hljóð og stefnir móti Ijdssins syni, svo mild og blíð sem móðir góð Jiess manns, er á sér fáa vínL En héðan yfir Óraveg 5 anda vil <ég gSngu þreyta. Að hnjánum þínum ætia eg, <5 elsku mamma, í kvðld að leita ! því stjarnan minning bjarta ber í barm minn gegnum rðkkurskugga, sem kveðja væri’ hún kær frá þér og kæmi mig að gieðja’ og hugga, Ég man er rðkkrið fylTti frið á fyrri dðgum lága bæinn, á kistli sat ég kné þfn við, er kvðlda tók og leið á daginn, og fögur þá mér lastu ijóð

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.