Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 9

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 9
FRETJÁ 14!> Þá verður vor móðir og fóstra frjáls er fjöldinn í þjóðinni nýtur sín sjálfs. Er kraftarnir safnast og sundrungin jafnast í samhuga fylgi þess almenna máls. Og tíminn er komiun að takast í liendur, og tengja það samband, er stendur.— — Þvi veldur vor fátækt, oss vantar að sjá, hvað vísindi ynnu hér, þjóðleg og há, sjá náttúru landsins vors náminu háða sjá not þeirrar menntar, sem o s s væri hcnt. Og hugmyndir vantar. Með eins manns anda ávanst oft stórvirki þúsund handa. Skal gabba þann kraft? Er ei grátlegt að sjá, i göfaga hugsjón smáða, — sjá heilbrigða tréð vera höggið og brent, en hirt það visna? Það þekkjum vér tvennt. Að virða listir og framtak er fyrsta, ■sem fólkinu’ á íslandi skyldi kent. Jieð vísindum aiþjóð efiist til dáða, ;það æðra því lægra skal ráða. — Vér óskum hér bóta við aldanna mðt, en alt þó með gát og á þjóðlegri rót; með rækt við fortíð og fótsporin þungu, sem fyrst hafa strítt yfir veglaust og grýtt. Vér eigum sjálfir á eftir að dæmast, 41 f oss skulu forfeður heiðrast og sæmast,— sem studdu á lífsins leið vorn fót, sem Ijóðin við vöggurnar sungu. — Það fagra, sem var, skal ei lastað og lýtt, en lyft upp í framfðr, hafið og prýtt. .Að fortíð skal hvggja, ef frumlegt skal bvggja, ■án fræðsiu þess liðna sézt ei, hvað er nýtt. Yort land það áeidforna lifandi tungu, hér lifi það gamla’ í þeim ungu! Sá veglegi arfur hvers íslendings þarf •að ávaxtast gegnum vort líf og vort starf, ssm sterkasti þáttur aiis þjóðarbandsins, við þrautirnar stríða og lífskjörin blíð. Lát fyilast hljóm þeirra fornu strengja, Ját frumstofninn haidast, en nýtt þó tengja við kjarnan, sem gerði, að kyn vort ei hvarf, sem ltorn eitt í hafi sandsins. Fegurra mál á ei veröldin víð né varðveitt betur á raunanna tið; og þrátt fyrir tízkur og lenzkur og lýzkur það liía skal ómengað fyr og síð.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.