Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 39

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 39
FRETJA 17!» | RITSTJORNARPISTLAR. | Dagskráll. Iiefur breytt uju Win- ing,er uú orðin að hilfsinánaðarblaði stðru og myndarlegu,enda er hún nft full af æskunnar ofurhug, fróðleik, f'jöri og sjálfstasði. Vér samgleðjumst ritstjóra hcnnar og ósk'iin bæði |ion- um og lvlaði hansinnilega til lukku. Forseti /Vandai'tkjanna er d&inn! Dáinn á óeðlilegunti og óvanalegann liátt, hver veit hvað löngu fyrir tíuiann. Þegar góður maður deyr, er bann .æfinlega^yrgður af vinum pg. vand- amðnnum. Þvt iueiri og betri sem maðurinn hefur verið, og þvf víð- tækari og almennari sem þekkingin ft honum lvefur verið, þess víðtækari og aiinennari er söknuðurinn e/tir liann. En lát forsetans færir þjóðinni — hverrar meiri hiuti hóf haun í æðsta tignarsæti sitt -— ekki aðeins þann vanalega söknjið sem ætíð fvlgir dauða sltkra manna,. heldur og sorg og gremju og blygðun yfir þvf, hvernig það atvikaðist. Þessi til- finning nær til ailra þjóða og ein- stakiingaseni hryjla við slíkum voða glæpum og heiðarlega velsæmistil- finning hafa. En því miður er morð enn þá svo ríkt f eðli manna, að fólkið sjálft gjórir sér ekki nægilega gi-ein fvrir þvf. Það gjörir sér ekki grein fyrir þ.vf, að fleiri cru morð- ingjar en þeir tiltölulega fáu ein- staklingar sem fremja þau. Og að það sjálft undir forustu leiðtoga sinna —oft bæði andlegra og Líkamlegra— fremur inorð, í andleguiu og llkam- legum skiluiiigi. Áð inapur ekki tali uui stríð, seiti gjiira morð og fiesta aðra glæpi löglega. I sambandi við hinn sorglega dauða forsetans, sér.hinn ó'ilutdrægi áhorfandi fieiri inorðingja en hinn ólánsania fáráðiing, seiu f brjálsemi örvæntingar sinnar svifti forsctiinn lífi. í þeíri'a tölu verða rnenn, sem fiip mörg undanfarin ár.jafnvel tugi áni hafa yerið.viðurkcnndir andleg- ir leiðtpgar fjölda íuanna. þegar, hinn svo kallaði „skrill“, »m vajnalega sainanstendur af jtristnu fólki (sé Jþað f kristnu landi) og yttr liöfuð alþýðufólk, qrep- ur sakaniy.nn, og stund,um saklaust fólk — aðeins fyrir grunsemd, &n dóins og laga, þá hefur einliver einn oftast ráðið yerkfnu. Eitt óforhugsað Ofð talað, ( bræði liefur of oft æst upp heÚa svpit m&nna —-og það löghlýð- jð fólk undir vanalegum kringuin- stæðum — til að fremja þau ódáða- verk, sem svörtust eru í sögu heims- ins. Komi þetta orð frá manni eða , tnönnuiu sepi fólkið dýrkar og til- biður, hyqrsu miklu voðalegri eru ekki afleiðiijgarnar Uklcgar að yerða-Og í ^annleika er sá inaður stærri morðingi, sem þannig æsir fólkið til niorðsins en fólkið sem freuiur það. Næsta sunnudag eftir að Leon Czolgosz skaut forsetann, hrópaði hinn alkunni ræðuskörungur og guðfneðingur séra Talmage af pré- dikunarstólnum í kýrkjunni: „flrain him,“ [steinrotið liann — þýðir að útheíla lieila tnannsins]

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.