Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 33

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 33
FIIEYJÁ Börnin mln góð; í síðustr Freyju var ég i\ð segja \',ður ofur lítrð æfin- týri sem reyndist of langt fyiir það íiúmer, eu nú kemur niðnrlagið.- Nú var tektð að birta «f degl og faér og þar lieyiðust lág hljóð, sem gáfu til kynna að dýr og fugSar skógarins vær« farin að ruiuskast. Allt í einu skrjáfaði í lauftnu rétt fajá mér og upp úr því gægðist stór ■og fallegur höggormur, seiu horfði svo alvarlegá á uiig að ég stanxaði og spurði hvort hann gusti talað við anig og hvort hann biti mig ekki. „Eg gvt talað um sóiarup{)komu- Seytið við suma, og ég Uvorki bít ré anérekkcit illí gjört né lieldurer bit mitt eitrað þó ég bíti." svaraði faann. „Þykir þér vseiil um að vera lu'gg- ormur£“ „Já, engra æfi er ánægjulegri en tnín.Ég á faeima í skógunumskugga- sælu og renni mér á kviðnum gegn- um dúnmjúkar iaufbrúgur ug baða snigí álfurtæram lækjum og lindum. Eg er engu háður og hcf ekkert að gjöra nema leika mér og lilusta á söng fuglantia og binn þægiiega klið sem skógurinn er svo ríkur af, þv{ ég er hneigður fyrir söng. Þó kann ég ekki við röd.d íkornanna því hún er svo gróf og andstyggileg. En það er indælt að hlustu á nið lækjarins, þegar hann kveður við steinana og 173 þytinn í grasinu er golan þýtur f því. Og vatnið í skóginum er áv-alt svaltafþvíað giasið skvggir á það,“ svaraði höggormurinn, ,,Of blautt, of blautt," tautaði Í- korninn upp í trénu. „já. ég eíska sðng og raddir manuanna, sérstaklega þegnr sung- ið er eins og þú gjörðir um daginn, þá fylgdi ég þér eftir þó þú vissir það ekki. Þú ert góð skepna þó þú sért ekki fallcg. Engin skepna get- ur verið falleg sem hefur klofin lík- aina. Það er nokkuð bctra að vera. skapaður í einu iagi, eins og ég ei', en að þurfa að hakla jafnvœgi á tveimur mjóum stöngum — fætur, kallið þið það. En það Væri rangt að hæðast að Kk&mslftuiu, sem cru hlutaðciganda ósjálfráð. En þú lief- ur Ijómandi falieg »ugu.“ „Nú er dagur runninn, svo ef þft ætiar að spyrja mig eichvers veiður þú að gjöra það str*x/‘ Iwetli hann við. „Þú lítur út Tyrir að vera göður höggormur. Þykir þér vænt uni börn?“ „Ileldur það. Mér þykir vænt um þig af því að þú crt ekki hrædd við mig. Það særir tilfinningar mínar ó- venjuiega mikið að sjá fóik flýja mig eins ogég væri andstyggilcgt kvik- indi. Auðvitað beldur fóik okkur alveg tilfinningarlausa. En það er algjðrlega rangt. Ég meiði enga lif- andi skepnu nema þær sem ég þarf til að lifa á, en þessu trúir enginn maður. Fóík hcfur viðbjóð á ölluia böggormjm af þvi að til eru ein- stöku banvænar tegundir. Eins og ekki séu til l»n\'ænir menu og koa-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.