Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 10

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 10
150 FIiEYJA Án í>ess týnast einkenni og þjóðerni mannsins, kn þess glatast metnaður landsins. Öld! Kom sem kragnr með lyftandi lag' og leiddn oss upp í þann sólbjarta dag. Láttu oss tómlæti í tílfinning snúa, í trú, sem er fær það, sem andinn ei nær. Því gullið sjálft veslast og visnar í augum þess vcnlausa, trúlausa, dauða úr tauguin. Að elska, að iinna æðanna slag að æskunni í sálunni hlúa, það bætir oss meinin svo heimurinn hiær, svo höllinni bjartar skín kotungsins bær. Sjálft hugvitið, þekkingin hjaðnar sem idekking, sú lijartað ei með, sem undir slær. Hver þjóð, sem í gæfu og gangi vill búa ú guð sinn og land sitt skal trúa. Sól! við þinn yl signist allt, sem er til, f afdalsins slcugga, í sædjúpsins hyl. Og öflin hefjist hjá færum og Öeygum, með fagnandi þrá upp í víðsýnin hi. Sóttkveikjumollan f sólskini evðist. Á sviðið fram það heilbrygða leiðist, með æskunnar kapp yfir aldanna bi! að elli og heiðursíns sveigum. Lvftist úr moldínni litblómin smS, loftblærinn andi krafti’ í hvert st.rá. Yngist jörðin við faðmlag nm fjörðinn, með fossloltkinn gyltan við heiðarbrá, og drekki lííið í löngum teigum, af Ijósbrunnsins glitrandi veigum. Hugnr vor bindist þér, himneska mvnd, sem háfjallið ljómar, þess rót og þess tiud, sem oft Iézt f fólksins framtíðar verki eitt frækorn sm&tt eiga voldngan þátt. Láttu vor frækorn lifna og dafna, iáttu þau vaxa og eining þeim safna. Skapaðu’ úr klakanum læk og lynd og Hfsflóð úr jökulsins serki. Glæddu f brjóstunum bróðerni’ og sátt, j bræddu úr heiftinni kærleikans mátt. ; Hreinsaðu landið rneð heilnæmum anda, . Z J en horfðu í náð.á alt kúgað og !ágt. Ljómaðu f hjörtunnm, Ijóssins merki, j hjá landslýð, hjá valdsmanni og klerki!

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.