Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 17

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 17
EABMEIj NJOSXAllI, (Framhald.j „Þú hefur ckkert brúk fyrir þetta lengur,“ sagði hann og stakk peningunum á sig. „Nú er bczt ég sjíii livað mikið fénuett þú hefur á jþér,“ bætti hann við og hdf nú leitina á Robert með álíka árangri og stakk hann þeim peningum einnig á sig og sagði um leið með illmanm legu biesi, a-3 heimingur af áhyggjum og sorgum lífsins stafaði frá þvf, og hvað honum hollara að losa sig við það. „Farðu með þá í klefann," sagði yfirhershofðinginn. Varðmenniruir leiddu þá félaga inn f gegnum gang er lá inn úr varðstofunni og opnuðu dyr til vinstri handar og ýttu þeim þar inn. l>eir félagar litu í kringum sig og sáu þar ekkert nema miglaða strá- hrúgu f einu horainu. Þarna voru þcir félagar lokaðir inni. Þetta herbergi hafði auðsjian- !ega verið noíað fyrir ruslakompu. Enginn gluggi var þar, en skfmu bar iun um vindauga uppi yfir dyrunum. Gólf og veggir voru úr steini og hurðin hin ramgjöifasta. Um stund kom livorugur þeirra fclaga fyrir sig orði. það var eins og báðir hikuða við að opinbcra hinum hugsanir sínar. Þd varð Kobcrt fyrri tií máls og sagðh „Eg var að vona &ð við fengjum tækifæri til að reyna sagirnar okk- ar á gluggana þarna uppi ef við hefðuin verið látnir vera þar. En hðr er öinSgulegt að konta þciin við. Þú hefur þína sðg þd með þér?“ Ó já, ég hef hana í hálstrafinu mínu.“ „Þar hef ég mína líka, en nú era þær okkur gagnslausar. Orlögin eru okkur óvinveitt.“ „Svo Iítur það út núna,“ svaraði njósnarinn sorglcga. „Ég er hrædd- ur um að sir Artur xtli að bera hærra hlat og er það þó sorglegt að slík vannenska skuli ganga sigri hrósandi af hdlmi. Þcir snðruða okkur lag- 5ega í þetta sinn.“ „Hefurðu hugmynd um iiwrnig þeir gjði'ðu það?“ „Hefur þú?“ „Eg býst við að Elroy hafi riðið hingað i gær og sent þenna her- mannaflokk til að taka okkur.“ „Auðvitað. Þú heyrðir sir Arthur hóta að senda tðgregluna áokkur sagði Karmei. „Já, bæði hótaði hann mér því persónulega og svo hevrði ég hann segja það við Elroy.“ „J&, það er auðséð. Fyrst ætlaði hann að láta lögregluna ná dóttur sinni úr okkar hðndum, en við nánari yfirrcgun þótti honum slfkaðferð varhugaverð. Aftur á móti vissi hann að Bretar myndu verða fegnir að taka okkur ef hægt væri að gjöra það hljóðlega. Gn ég held við höfum sofið að vera svona ugglausir með eiðsvarna fjandmenn á alla vegn brezka herinn aðeins í 15 mflna fjarlægð og ekkertaf okkarcigin mönn-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.