Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 32

Freyja - 01.09.1901, Blaðsíða 32
172 FBEYJA ert af, enda var þess ekki langt að Inða að hermennirnir lægju allir finnn, iðandi í blóði sinn á gólíinu. „Víð skulum binda þá,“ sagði Karmel. „Hér eru tveir sem ekki þarf að binda,“ sagði Mark. „Og hér er einn,“ sagði Harry. Það var líka svo, þrír voru dauðir eða litu ét fyrir að vera það. En hinir tveir voru bundnir. í þessu kom col. Lyndarm og meðbonum einn dáti og í sömu ándránni kom Báell bóndi ót í dyrnar á svefnher- bergi sínu. „Hvað gengur á?“ spurði Lyndarm í þrumandi róm og brá um leið sverði sínu. „Þú skalt bráðum sjá hvað gengur á, þrælmennið þitt. Eða máske þú þekkir mig ekki?“ sagði Róbert. „Hver ertu?“ „Ég er kaftcinn Róbert Pemberton.1' ,,0, einmitt það, bróðir töfradísinnar ininnar. Við skulum bráðum sjá fyrir þör. Takið hann, drengir." Lyndarm leit í kringum sig og brá heldur í brón erhann sá menn sína liggja ýmist bundna eða dauða umhverfls sig. Samt sem áður rauk hann með hrugðnu sverði að Róbert, en í sömu svifum sló Karmel hann niður. Meðan á þessu stóð forðaði bóndi sör inn í svefnherbergi sitt en í hans stað kom húsfreyjan æðandi út,hón tvíhenti skörunginn, en Mark, sem þekkti skaplyndi hennar, vissi að hún myndi tcfja fyrir ef hún færí lengi laus, sagði: „Ef þft ferð aftur inn í svefnhcrbergi þitt, vcrður þör ekkert gert, madama Bftell, og cignir þínar utan og innan hftss ekki snertar. Þérer betra að hlýða." ,,Ó, svo það ert þft! herra Mark Redcliff. Svo það ert þft, sem brýzt .inn í hfts mitt um há nætur! Þér er betra að liafa þig ftt, og það strax! Reyrirðu það?“ Mark brá sér undan högginu sem átti að fylgja þessuni orðum kcrlingar og um leið læddist Harry aftan að lienni og tók hana fasta og bundu þeir liana samstundis. Hún ýmist hrópaði eða öskraði eíns og villudýr,bóndi hennar stóð það allt saman af sör og hvorkí heyrði bœn- ir hennar né sýndi sig á annann hátt. Svo þeir félagar höfðu ekkiönnur ráð en að stinga upp t hana vasaklftt, svo að hftn hætti að hljóða. A meðan þeir bræður háðu orustuna við hftsfreyju, bundu þeir fé- lagar Lyndarm, sem enn þá lá í rotinu. „Hvar skyidh hinir undirherforingjarnir tveir veraf', sagði Róbert og litaðist um. „Hér eru dátarnir allir, má vera að hirir séu uppi. Við skuluin (Framhald næst.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.